Barrichello sneggstur í náttmyrkrinu 25. september 2009 11:45 Rubens Barrichello hefur unnið tvö af síðustu þremur mótum. mynd: getty images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Brawn var fyrstur á fyrstu æfingu keppnisliða fyrir Singapúr kappaksturinn á sunnudaginn. Hann náði besta tíma í náttmyrkrinu, en ekið er á flóðlýstri braut. Barrichello var 0.177 sekúndu á undan helsta keppinaut sínum um titilinn, en Jenson Button var næstur honum. Ljóst er að þeir munu berjast hart um hvert stig ef marka má æfingatímanna. Mark Webber sem á enn tölfræðilega möguleika á titlinum var þriðji fljótastur og Fernando Alonso, sigurvegari mótsins í fyrra varð fjórði. Hann var 0.388 á eftir Barrichello. Sebastian Vettel var fimmti fljótastur, en hann er í þriðja sæti í stigamóti ökumanna og segist ekki ætla að gefast upp fyrr en í fulla hnefanna þó hann sé 26 stigum á eftir Button í stigamótinu. Ítarleg samantekt verður frá æfingunum í Singapúr á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 22:00. Sjá brautarlýsingu frá Singapúr
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira