Barcelona og Real Madrid unnu bæði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. september 2009 22:19 Zlatan og félagar hans í Barcelona fagna marki hans í kvöld. Nordic Photos / AFP Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Zlatan Ibrahimovic og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona í 2-0 sigri á Malaga á útivelli. Zlatan hefur því skorað í öllum deildarleikjum Barcelona til þessa á leiktíðinni sem er ótrúlegur árangur. Hann var reyndar á bekknum í kvöld en kom inn á sem varamaður á 29. mínútu fyrir Thierry Henry sem meiddist. Zlatan skoraði mark sitt tíu mínútum síðar. Cristiano Ronaldo tókst þó ekki að skora þegar að Real Madrid vann 3-0 sigur á Tenerife á heimavelli. Karim Benzema skoraði fyrstu tvö mörk Real og Kaka það þriðja. Pepe lék sinn fyrsta deildarleik með Real síðan í apríl í fyrra. Þá var hann dæmdur í tíu leikja bann fyrir að sparka í andstæðing. Real Madrid og Barcelona eru bæði með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Sevilla er í þriðja sæti með tólf stig en liðið vann 4-0 sigur á Athletic Bilbao á útivelli í dag. Renato, Negredo, Freddy Kanoute og Jesus Navas skoruðu mörk liðsins í dag. Að síðustu gerðu Valencia og Atletico Madrid 2-2 jafntefli. Sergio Agüero kom Atletico yfir en þeir Pablo og David Villa komu Valencia yfir áður en fyrri hálfleik lauk. Maxi Rodriguez skoraði svo jöfnunarmark Atletico á lokamínútu leiksins. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira
Barcelona og Real Madrid unnu bæði leiki sína í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og eru því enn ósigruð á tímabilinu. Zlatan Ibrahimovic og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona í 2-0 sigri á Malaga á útivelli. Zlatan hefur því skorað í öllum deildarleikjum Barcelona til þessa á leiktíðinni sem er ótrúlegur árangur. Hann var reyndar á bekknum í kvöld en kom inn á sem varamaður á 29. mínútu fyrir Thierry Henry sem meiddist. Zlatan skoraði mark sitt tíu mínútum síðar. Cristiano Ronaldo tókst þó ekki að skora þegar að Real Madrid vann 3-0 sigur á Tenerife á heimavelli. Karim Benzema skoraði fyrstu tvö mörk Real og Kaka það þriðja. Pepe lék sinn fyrsta deildarleik með Real síðan í apríl í fyrra. Þá var hann dæmdur í tíu leikja bann fyrir að sparka í andstæðing. Real Madrid og Barcelona eru bæði með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Sevilla er í þriðja sæti með tólf stig en liðið vann 4-0 sigur á Athletic Bilbao á útivelli í dag. Renato, Negredo, Freddy Kanoute og Jesus Navas skoruðu mörk liðsins í dag. Að síðustu gerðu Valencia og Atletico Madrid 2-2 jafntefli. Sergio Agüero kom Atletico yfir en þeir Pablo og David Villa komu Valencia yfir áður en fyrri hálfleik lauk. Maxi Rodriguez skoraði svo jöfnunarmark Atletico á lokamínútu leiksins.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjá meira