Barrichello tileinkaði Massa sigurinn 23. ágúst 2009 20:01 Rubens Barrichello bendir á hjálm sinn eftir sigurinn í dag og tileinkaer Felipe Massa sigurinn, en nafn hans var á hjálminum. mynd: AFP Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi. "Þetta er búinn að vera frábær helgi og eftir 5 ára þurrð hvað það varðar þá verður þetta ógleymanleg stund", sagði Barrichello, en 81 mót liðu á milli sigra. "Mótið var erfitt og tók verulega á. Ég þurfti að keyra á fullu allan tímann og það var margt sem fór í gegnum hugann. Ég vildi vinna fyrir mig, land mitt og fjölskylduna auk Massa. Ég vildi ég gæti fagnað þessu endalaust." Barrichello er núna 18 stigum á eftir Jenson Button í stigamóti ökumanna, en helstu keppinautar þeirra, Sebastian Vettel og Mark Webber fengu ekki stig út úr mótinu. Barrichello er fimmti ökumaðurinn sem vinnur sigur á þessu keppnistímabili. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira