Aukin fátækt á Íslandi Höskuldur Kári Schram skrifar 18. apríl 2009 18:41 Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því." Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa leitað til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra. Ungu fólki fjölgar mest og eru dæmi um að fólk sé of fáttækt til að geta greitt fyrir læknisþjónustu og lyf. Að meðaltali leituðu um 150 manns til Hjálparstarfs kirkjunnar í hverjum mánuði á fyrri hluta síðasta árs.Eftir bankahrunið hefur hópurinn farið stækkandi og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa um 1.300 fengið aðstoð eða rúmlega fjögur hundruð manns að meðaltali í mánuði. Þetta er þreföldun frá fyrra ári.„Frá áramótum, frá janúar hefur verið gífurleg aukning. Við finnum það í hverri viku þá er aukning," segir Vilbirg Oddsdóttir ráðgjafi. Spurð hvort hópurinn sem til þeirra leiti hafi eitthvað breyst svarar hún:„já hann hefur breyst. Og er að breytast. Fyrsti hópurinn sem var að koma og er nýr var atvinnuleysir iðnaðarmenn, verkamenn innan byggingariðnaðarins, þeir voru þeir fyrstu. en nú er þetta úr öllum geirum má segja."Ungu fólki fjölgar mest og þá sérstaklega fólki á þrítugsaldri.„Það er greinilegt að fólk er búið eða er að klára allan varaforða sem það átti og hefur ekki aðgang að neinu fé. Þannig að við horfum fram á það að það verði aukning," segir Vilborg áhyggjufull af stöðu mála.Hættan á viðvarandi fátækt hefur því aukist hjá stórum hópi landsmanna.„Það er það sem kannski nýi hópurinn fetar sig inn á að reyna fara út í búð og kaupa mat en leita aðstoðar vegna lækniskostnaðar," segir Vilborg og bætir við: „Fólk hefur ekki efni á því að fara til læknis og sérstaklega ekki það sem þarf að leita aðgerða fyrir utan sjúkarhús, þá hefur fólk ekki efni á því."
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira