IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 20:54 Það er farið að hitna undir Friðriki Ragnarssyni, þjálfara Grindavíkur. Mynd/Daníel Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira
Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira