Viðskipti innlent

Jón Þór greiddi hæst gjöldin á Vesturlandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Akranes. Mynd/ GVA.
Akranes. Mynd/ GVA.
Jón Þór Þorgeirsson greiddi hæstan tekju- og fjármagnstekjuskatt allra á Vesturlandi í fyrra en hann greiddi tæpar 17 milljónir króna í tekju- og fjármagnstekjuskatt. Á eftir honum kemur Jóhanna Sigurðardóttir í Dalabyggð en hún greiddi tæpar 15 milljónir. Þar á eftir kemur Ragnheiður Jónasdóttir með rúmar 12 milljónir.

Eftirtaldir aðilar greiddu mest í tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt í umdæminu:

1. Jón Þór Þorgeirsson Akranesi 16.910.657

2. Jóhanna H Sigurðardóttir Dalabyggð 14.746.907 kr.

3. Ragnheiður Jónasdóttir Akranesi 12.424.065 kr.

4. Alexander Eiríksson Akranesi 11.356.020 kr.

5. Ólafur S Ottósson Stykkishólmi 11.249.672 kr.

6. Jóhannes K Guðjónsson Akranesi 10.679.822 kr

7. Jóhannes Helgason Borgarbyggð 10.425.722 kr.

8. Ólafur Rögnvaldsson Hellissandi 8.649.281 kr.

9. Ásbjörn Óttarsson Rifi 8.509.679 kr.

10. Ágúst Einarsson Borgarbyggð 8.183.540 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×