Forsetinn fundaði með Magma Ingimar Karl Helgason skrifar 26. ágúst 2009 19:22 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Ross Beaty, forstjóra Magma Energy, fyrr í mánuðinum. Þeir ræddu umsvif Magma, sem hyggst hasla sér völl í íslenskum orkuiðnaði. Það er kunnara en frá þurfi að segja að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er mikill áhugamaður um nýtingu jarðvarma, og hefur meðal annars rætt þau mál á Bandaríkjaþingi. Þá ræddi hann þessi mál einnig á fundi með Glitnismönnum sem haldin var í New York fyrir hrun. Nú hyggst kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy hasla sér völl í íslenskum orkuiðnaði, og hefur þegar keypt sig inn í HS orku, á Reykjanes. Þetta er mjög umdeilt, til að mynda var þessum áætlunum mótmælt á fjölmennum fundi í Grindavík í gærkvöld, og fjármálaráðherra hefur látið kanna hvort Rarik eða aðrir gætu komið inn í kaup á hlutum í HS orku, í stað Kanadamanna. Fimmtánda ágúst átti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fund með Ross Beaty, forstjóra Magma Energy. Magnús Bjarnason, stjórnandi ráðgjafarfyrirtækisins Glacier Partners, tók einnig þátt í fundinum. Hann mun hafa staðið í um tuttugu mínútur. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Beaty og Magnúsar. En þar ræddu forsetinn og forstjórinn um jarðhitanýtingu víða um heim. Þá var einnig rætt hvernig tækniþekking Íslendinga gæti nýst í þessum efnum, samkvæmt frásögn á heimasíðu forsetans. Áætlanir Magma Energy hér á landi bar á góma á fundinum en munu ekki hafa verið hluti af fyrirfram ákveðinni dagskrá. Þó munu þeir ekki hafa rætt sérstaklega kaup Magma Energy á hlutabréfum Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku. Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Ross Beaty, forstjóra Magma Energy, fyrr í mánuðinum. Þeir ræddu umsvif Magma, sem hyggst hasla sér völl í íslenskum orkuiðnaði. Það er kunnara en frá þurfi að segja að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er mikill áhugamaður um nýtingu jarðvarma, og hefur meðal annars rætt þau mál á Bandaríkjaþingi. Þá ræddi hann þessi mál einnig á fundi með Glitnismönnum sem haldin var í New York fyrir hrun. Nú hyggst kanadíska jarðhitafélagið Magma Energy hasla sér völl í íslenskum orkuiðnaði, og hefur þegar keypt sig inn í HS orku, á Reykjanes. Þetta er mjög umdeilt, til að mynda var þessum áætlunum mótmælt á fjölmennum fundi í Grindavík í gærkvöld, og fjármálaráðherra hefur látið kanna hvort Rarik eða aðrir gætu komið inn í kaup á hlutum í HS orku, í stað Kanadamanna. Fimmtánda ágúst átti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fund með Ross Beaty, forstjóra Magma Energy. Magnús Bjarnason, stjórnandi ráðgjafarfyrirtækisins Glacier Partners, tók einnig þátt í fundinum. Hann mun hafa staðið í um tuttugu mínútur. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Beaty og Magnúsar. En þar ræddu forsetinn og forstjórinn um jarðhitanýtingu víða um heim. Þá var einnig rætt hvernig tækniþekking Íslendinga gæti nýst í þessum efnum, samkvæmt frásögn á heimasíðu forsetans. Áætlanir Magma Energy hér á landi bar á góma á fundinum en munu ekki hafa verið hluti af fyrirfram ákveðinni dagskrá. Þó munu þeir ekki hafa rætt sérstaklega kaup Magma Energy á hlutabréfum Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku.
Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira