Vettel á ráspól í Tyrklandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 12:05 Sebastian Vettel er á ráspól í Tyrklandi. Nordicphotos/GettyImages Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin. Mark Webber hélt að hann væri kominn með pólinn þegar Jenson Button skákaði honum. Rubens Barichello hirti svo þriðja sætið af Webber áður en Vettel tryggði sér pólinn á síðustu stundu. Í síðustu fjórum keppnum í Tyrklandi hefur sá sem er á ráspól alltaf sigrað. "Ég var með sjálfstraustið í lagi en þetta var frábær dagur og kannski svolítið óvænt að vera með besta tímann í dag," sagði Vettel sem þakkaði liðinu sínu kærlega fyrir árangurinn.Tímarnir í dag: 1. S Vettel (Red Bull) 2. J Button (Brawn) 3. R Barrichello (Brawn) 4. M Webber (Red Bull) 5. J Trulli (Toyota) 6. K Raikkonen (Ferrari) 7. F Massa (Ferrari) 8. F Alonso (Renault) 9. N Rosberg (Williams) 10. R Kubica (BMW Sauber) 11. N Heidfeld (BMW Sauber) 12. K Nakajima (Williams) 13. T Glock (Toyota) 14. H Kovalainen (McLaren) 15. A Sutil (Force India) 16. L Hamilton (McLaren) 17. N Piquet Jr ( Renault) 18. S Buemi (Toro Rosso) 19. G Fisichella (Force India) 20. S Bourdais (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira