Tómas Ingi Olrich lét af sendiherraembætti Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. nóvember 2009 11:31 Tómas Ingi Olrich lét af sendiherraembætti um helgina. Mynd/ Teitur. Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi menntamálaráðherra, lét af embætti sendiherra í Frakklandi um helgina. Við starfi hans tók Þórir Ibsen. Þá tók Guðmundur Eiríksson við embætti sendiherra í Nýju Delhi um helgina af Finnbogi Rúti Arnarsyni. Töluverðar breytingar standa yfir í utanríkisþjónustunni um þessar mundir. Kristín Árnadóttir hefur verið skipuð sendiherra í Kína og mun taka við því embætti um áramótin. Þá verður Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra í Berlín. Ólafur Davíðsson, sem gegnt hefur starfi sendiherra í Berlín síðustu ár, lætur af störfum. Í frétt á vef utanríkisráðuneytisins kemur jafnframt fram að Benedikt Jónsson hefur tekið við starfi sendiherra í London. Sverrir Haukur Gunnlaugsson verður sérstakur ráðgjafi við sendiráð Íslands í Brussel til áramóta og hefur þá störf sem stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA. Tekur Sverrir Haukur við því starfi af Kristjáni Andra Stefánssyni, sem kemur heim til starfa í utanríkisráðuneytinu. Einnig mun Sturla Sigurjónsson taka við starfi sendiherra í Kaupmannahöfn um áramót. Svavar Gestsson lætur af störfum frá sama tíma. Þá hefur Elín Flygenring tekið við starfi sendiherra í Helsinki af Hannesi Heimissyni, sem hefur flust til starfa í utanríkisráðuneytinu. Stefán Skjaldarson hefur einnig tekið við starfi sendiherra í Vín af Sveini Björnssyni, sem lætur af störfum. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Tómas Ingi Olrich, fyrrverandi menntamálaráðherra, lét af embætti sendiherra í Frakklandi um helgina. Við starfi hans tók Þórir Ibsen. Þá tók Guðmundur Eiríksson við embætti sendiherra í Nýju Delhi um helgina af Finnbogi Rúti Arnarsyni. Töluverðar breytingar standa yfir í utanríkisþjónustunni um þessar mundir. Kristín Árnadóttir hefur verið skipuð sendiherra í Kína og mun taka við því embætti um áramótin. Þá verður Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra í Berlín. Ólafur Davíðsson, sem gegnt hefur starfi sendiherra í Berlín síðustu ár, lætur af störfum. Í frétt á vef utanríkisráðuneytisins kemur jafnframt fram að Benedikt Jónsson hefur tekið við starfi sendiherra í London. Sverrir Haukur Gunnlaugsson verður sérstakur ráðgjafi við sendiráð Íslands í Brussel til áramóta og hefur þá störf sem stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA. Tekur Sverrir Haukur við því starfi af Kristjáni Andra Stefánssyni, sem kemur heim til starfa í utanríkisráðuneytinu. Einnig mun Sturla Sigurjónsson taka við starfi sendiherra í Kaupmannahöfn um áramót. Svavar Gestsson lætur af störfum frá sama tíma. Þá hefur Elín Flygenring tekið við starfi sendiherra í Helsinki af Hannesi Heimissyni, sem hefur flust til starfa í utanríkisráðuneytinu. Stefán Skjaldarson hefur einnig tekið við starfi sendiherra í Vín af Sveini Björnssyni, sem lætur af störfum.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira