Button: Ævintýri líkast Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2009 20:43 Button sprautar kampavíni í Ástralíu eftir sigurinn í nótt. Mynd/Getty Images “Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. “Sumir segja kannski að það hafi verið leiðinlegt að öryggisbíllinn hafi verið úti þegar keppninni lauk en mér er alveg sama. Ég vann keppnina og það er það eina sem skipti máli,” sagði Button en bíllinn fór út eftir árekstur undir lokin. “Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt, en það var það svo sannarlega ekki,” bætti hann við, en Bretinn hafði forystu frá upphafi til enda í Ástralíu. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
“Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. “Sumir segja kannski að það hafi verið leiðinlegt að öryggisbíllinn hafi verið úti þegar keppninni lauk en mér er alveg sama. Ég vann keppnina og það er það eina sem skipti máli,” sagði Button en bíllinn fór út eftir árekstur undir lokin. “Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt, en það var það svo sannarlega ekki,” bætti hann við, en Bretinn hafði forystu frá upphafi til enda í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira