Söng í ræðustól á Alþingi - myndband 2. apríl 2009 12:42 Árni Johnsen þingmaður Sálfstæðisflokksins. Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins kemur sífellt á óvart. Hann hefur stjórnað brekkusöng á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fjölda mörg ár og svo virðist sem hann hafi fært það hlutverk sinn inn á Alþingi. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi kvað Árni sér hljóðs í umræðum um endrugreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, þar sem hann söng lítinn lagstúf. Árni talaði um hversu mikilvægt væri að hlúa vel að kvikmyndagerðarfólk í landinu. Nefndi hann þar helstu kvikmyndaleikstjóra þjóðarinnar, svo sem Baltasar Kormák, Friðrik Þór Friðriksson og Hilmar Oddsson. Hann ávarpaði síðan virðulegan forseta og sagði margt óunnið í þessum efnum. Bæði sögulega og náttúrulega og tækifærin væru við hvert fótmál. „Hugsum okkur til að mynda Skagafjörðinn með kvöldsettu sólsetri. Þar sem í Drangey blundar fugl við brún og blóðrauð sólin tinar og kvikmynd um þetta dýrlega svæði gæti byrjað með þessu erindi hérna," sagði Árni sem söng síðan fyrsta erindi í laginu Laugardagskveld við texta Magnúsar Ásgeirssonar: Það var kátt hérna' um laugardagskvöldið á Gili það kvað við öll sveitin af dansi og spili það var hó! það var hopp! það var hæ! Hann Hofs-Láki, æringi austan af landi þar úti í túnfæti dragspilið þandi hæ, dúdelí! dúdelí! dæ! Hægt er að sjá myndband af söng Árna hér. - (Söngurinn hefst eftir 03:26) Kosningar 2009 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira
Árni Johnsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins kemur sífellt á óvart. Hann hefur stjórnað brekkusöng á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fjölda mörg ár og svo virðist sem hann hafi fært það hlutverk sinn inn á Alþingi. Rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi kvað Árni sér hljóðs í umræðum um endrugreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, þar sem hann söng lítinn lagstúf. Árni talaði um hversu mikilvægt væri að hlúa vel að kvikmyndagerðarfólk í landinu. Nefndi hann þar helstu kvikmyndaleikstjóra þjóðarinnar, svo sem Baltasar Kormák, Friðrik Þór Friðriksson og Hilmar Oddsson. Hann ávarpaði síðan virðulegan forseta og sagði margt óunnið í þessum efnum. Bæði sögulega og náttúrulega og tækifærin væru við hvert fótmál. „Hugsum okkur til að mynda Skagafjörðinn með kvöldsettu sólsetri. Þar sem í Drangey blundar fugl við brún og blóðrauð sólin tinar og kvikmynd um þetta dýrlega svæði gæti byrjað með þessu erindi hérna," sagði Árni sem söng síðan fyrsta erindi í laginu Laugardagskveld við texta Magnúsar Ásgeirssonar: Það var kátt hérna' um laugardagskvöldið á Gili það kvað við öll sveitin af dansi og spili það var hó! það var hopp! það var hæ! Hann Hofs-Láki, æringi austan af landi þar úti í túnfæti dragspilið þandi hæ, dúdelí! dúdelí! dæ! Hægt er að sjá myndband af söng Árna hér. - (Söngurinn hefst eftir 03:26)
Kosningar 2009 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Sjá meira