Búið að fresta leik á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. júní 2009 20:00 Vallarstarfsmenn á Bethpage hafa í nógu að snúast þessa stundina. Nordic Photos/AFP Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Mótshaldarar á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hafa frestað leik í dag. Kylfingar munu hefja leik á ný í fyrramálið. Ekki er hægt að spila meira í dag vegna rigningar en Bethpage-völlurinn er algjörlega á floti. Aðeins var hægt að spila í þrjá tíma og sextán mínútur í dag. Jeff Brehaut, Johan Edfors, Andrew Parr og Ryan Spears leiða mótið eftir þennan stutta tíma en þeir voru á einu höggi undir pari þegar vatnið tók völdin. Tiger Woods var búinn að leika sex holur þegar hann þurfti að hætta. Hann var þá á einu höggi yfir pari. Phil Mickelson var á meðal þeirra 78 kylfinga sem náðu ekki að hefja leik í dag. Veðurspáin lofar ekki góðu fyrir framhaldið og mótið gæti því hæglega dregist fram á næsta mánudag eða þriðjudag.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira