Greiningadeildin: Skipulagt vændi og mansal hér á landi 17. febrúar 2009 13:04 Vændi gert út vestan megin við lögreglustöðina á Hlemmi en greiningadeild ríkislögreglustjórans komst að því að vændi er skipulagt hér á landi. Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. Einnig kemur fram í skýrslunni að Ísland virðist vera gegnumstreymisland hvað varðar smygl á fólki. Greiningadeildin segir að mansal hér á landi hafi löngum verið tengt nektarstöðum og vændi. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis, hafa upplýst um vændi og mansal, og það í kringum lögreglustöðina við Hlemm. Vísir sagði síðast frá Samönthu frá Brasilíu sem kom hingað til lands í gegnum Spán. Hún, ásamt tveimur öðrum konum, selja líkama sína við hliðina á lögreglustöðinni - klukkustundin kostaði 20 þúsund krónur. Það var svo í síðustu viku sem Stöð 2 greindi frá vændishúsi við Hverfisgötu 105 þar sem konur seldu líkama sína. Ein kona sakaði Catalinu Ncogo, sem er grunuðu um að halda úti starfsemi vændiskvennanna við Hverfisgötuna, að hafa stolið af sér vegabréfi og reynt að þvinga sig í vændi. Catalina neitaði ásökununum. Mál Catalinu Ncogo Reykjavík Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24 Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. Einnig kemur fram í skýrslunni að Ísland virðist vera gegnumstreymisland hvað varðar smygl á fólki. Greiningadeildin segir að mansal hér á landi hafi löngum verið tengt nektarstöðum og vændi. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis, hafa upplýst um vændi og mansal, og það í kringum lögreglustöðina við Hlemm. Vísir sagði síðast frá Samönthu frá Brasilíu sem kom hingað til lands í gegnum Spán. Hún, ásamt tveimur öðrum konum, selja líkama sína við hliðina á lögreglustöðinni - klukkustundin kostaði 20 þúsund krónur. Það var svo í síðustu viku sem Stöð 2 greindi frá vændishúsi við Hverfisgötu 105 þar sem konur seldu líkama sína. Ein kona sakaði Catalinu Ncogo, sem er grunuðu um að halda úti starfsemi vændiskvennanna við Hverfisgötuna, að hafa stolið af sér vegabréfi og reynt að þvinga sig í vændi. Catalina neitaði ásökununum.
Mál Catalinu Ncogo Reykjavík Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24 Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Greiningadeildin: Fíkniefnaviðskipti arðbær í kreppu Ein af afleiðingum hruns fjármálakerfisins og þeirrar efnahagskreppu sem skollin er á verður sú að hagnaði af fíkniefnaviðskiptum verður í auknum mæli varið til fjárfestinga hérlendis er ein af meginniðurstöðum skýrslu um skipulagða glæpastarfsemi hér á landi sem ríkislögreglustjóri gaf út í dag. 17. febrúar 2009 11:24
Greiningadeildin: Aukin hætta á hryðjuverkum Greiningadeild ríkislögreglustjórans telur aukna hættu á hryðjuverkum hér á landi samkvæmt skýrslu þeirra um mat á skipulagðri glæpastarfsemi og hættu á hryðjuverkum. Í skýrslunni segir að aukin alþjóðleg hryðjuverkastarfsemi og greiðari för fólks milli landa hefur í för með sér aukna hættu á að hérlendis verði framin hryðjuverk eða fram fari undirbúningur hryðjuverkaárása í öðrum löndum. 17. febrúar 2009 11:41