Innlent

Anna Pála á þing

Anna Pála tók sæti í fyrsta sinn á Alþingi í dag.
Anna Pála tók sæti í fyrsta sinn á Alþingi í dag.
Anna Pála Sverrisdóttir tók sæti í fyrsta sinn á Alþingi í dag en hún kemur inn á þing sem varamaður fyrir Skúla Helgason, þingmann Samfylkingarinnar, sem fer í barneignarfrí. Anna Pála er meistaranemi í lögfræði og fráfarandi formaður Ungra jafnaðarmanna, Hún skipaði 5. sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður í síðustu kosningum.

Anna Pála er 26 ára og einu ári yngri en Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sem var yngsti þingmaðurinn sem náði kjöri í kosningunum í vor.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×