Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 11:46 Massa vandræði. Mynd/Getty Images Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu. Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Luca di Montezemolo heitir forsetinn. Ferrari hefur ekki byrjað verr á tímabili í formúlunni síðan 1992, en hvorugur ökuþórinn hefur náð í stig í fyrstu tveimur keppnunum. Di Montezemolo þrumaði yfir sínum mönnum á fundinum sem stóð yfir í tvö og hálfan tíma. „Ég vil ekki að við verðum eins og einhver gamanmyndbönd í sjónvarpinu eftir hverja keppni," sagði forsetinn sem bætti þó við að hann hefði fulla trú á sínu liði. Ferrari hefur unnið átta af síðustu tíu keppnm bílasmiða í Formúlu-1. Tímabilið nú hefur byrjað skelfilega. Felipe Massa endaði níundi í Malasíu og Kimi Raikkonen lenti þar í 14. sæti. Báðir hættu þeir keppni í fyrsta mótinu í Ástralíu.
Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira