Feeney grunaður um morð í Írak Andri Ólafsson skrifar 13. júní 2009 12:02 Donald Feeney í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 1993. MYND/BRYNJAR GAUTI SVEINSSON Donald Feeney, sem sat í fangelsi á Íslandi fyrir barnsrán, er grunaður um aðild að hrottalegu morði á græna svæðinu í Bagdad. Feeney var handtekinn í síðustu viku ásamt syni sínum en þeir gætu orðið fyrstu bandaríksu verktakarnir sem sóttir verða til saka í Írak. Donald Feeney var mikið í fréttum snemma á tíunda áratugnum eftir að hann tók að sér að ræna tveimur stúlkum frá Íslandi í flóknu forræðismáli. Feeney var dæmdur í eins árs fangelsi en æsilegur flótti hans úr fangelsinu sem endaði í Vestmannaeyjum vakti mikla athygli á sínum tíma. Feeney hefur um langt skeið rekið öryggisfyrirtækið Corparate Training Unlimted sem starfar meðal annars í Írak. Snemma í júní voru Feeney, sonur hans og þrír bandaríkjamenn til viðbótar handteknir í Bagdad grunaðir um aðild að morðinu á James Kitterman sem fannst látinn í bíl í miðborg Bagdad 22. maí sl. Hann hafði verið stunginn til bana og var bundinn á höndum og fótum. Kitterman var sextugur Texasbúi og eigandi verktakafyrirtækis sem starfar í Írak. Bandaríkskar og íraskar sveitir handtóku Feeney og félaga og eru þeir nú í haldi írösku lögreglunnar. Málið hefur hlotið mikla athygli af þeim sökum að Feeney og félagar verða að öllum líkindum fyrstu bandarísku verktakarnir sem sóttir eru til saka í Írak eftir að Bandaríkjamenn réðust inn í landið. Bandarískir verktakar nutu lengi friðhelgi í landinu en henni var aflétt með lagabreytingu. CNN hefur efftir heimildarmönnum sínum í Írak að Feeney haldi fram sakleysi sínu og félaga sinna við yfirheyrslur. Þó eru taldar miklar líkur á að ákæra verði gefin út á hendur honum og að málið fari fyrir dóm. Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira
Donald Feeney, sem sat í fangelsi á Íslandi fyrir barnsrán, er grunaður um aðild að hrottalegu morði á græna svæðinu í Bagdad. Feeney var handtekinn í síðustu viku ásamt syni sínum en þeir gætu orðið fyrstu bandaríksu verktakarnir sem sóttir verða til saka í Írak. Donald Feeney var mikið í fréttum snemma á tíunda áratugnum eftir að hann tók að sér að ræna tveimur stúlkum frá Íslandi í flóknu forræðismáli. Feeney var dæmdur í eins árs fangelsi en æsilegur flótti hans úr fangelsinu sem endaði í Vestmannaeyjum vakti mikla athygli á sínum tíma. Feeney hefur um langt skeið rekið öryggisfyrirtækið Corparate Training Unlimted sem starfar meðal annars í Írak. Snemma í júní voru Feeney, sonur hans og þrír bandaríkjamenn til viðbótar handteknir í Bagdad grunaðir um aðild að morðinu á James Kitterman sem fannst látinn í bíl í miðborg Bagdad 22. maí sl. Hann hafði verið stunginn til bana og var bundinn á höndum og fótum. Kitterman var sextugur Texasbúi og eigandi verktakafyrirtækis sem starfar í Írak. Bandaríkskar og íraskar sveitir handtóku Feeney og félaga og eru þeir nú í haldi írösku lögreglunnar. Málið hefur hlotið mikla athygli af þeim sökum að Feeney og félagar verða að öllum líkindum fyrstu bandarísku verktakarnir sem sóttir eru til saka í Írak eftir að Bandaríkjamenn réðust inn í landið. Bandarískir verktakar nutu lengi friðhelgi í landinu en henni var aflétt með lagabreytingu. CNN hefur efftir heimildarmönnum sínum í Írak að Feeney haldi fram sakleysi sínu og félaga sinna við yfirheyrslur. Þó eru taldar miklar líkur á að ákæra verði gefin út á hendur honum og að málið fari fyrir dóm.
Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Sjá meira