Geymdi látna móður í sex ár af hagkvæmnisástæðum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 8. maí 2009 08:16 Einhvern kann að ráma í hið huggulega mótel Normans Bates úr hinni ódauðlegu kvikmynd Hitchcocks, Psycho. Bates geymdi lík móður sinnar og tók sér gervi hennar á kvöldin. Kona í Flórída hefur verið ákærð fyrir að geyma lík móður sinnar í sex ár og þiggja bætur hennar. Fólk gengur mislangt í hagsýni sinni og þeirri viðleitni að verða sér úti um nokkrar krónur aukalega. Flestum ber þó saman um að Penelope Sharon Jordan frá Sebastian í Flórída hafi gengið full-langt í hagfræðinni þegar í ljós kom að látin móðir hennar var enn í svefnherbergi sínu - og hafði verið þar síðan hún dó árið 2003. Jordan láðist að tilkynna um andlátið og fyrir vikið streymdi ellilífeyrir móðurinnar áfram inn á heimilið, bæði frá hinu opinbera og hernum þar sem eiginmaður hennar starfaði. Alls krækti dóttirin sér þannig í rúmlega 200.000 dollara, jafnvirði 25,4 milljóna króna, á þessum sex árum og hafði það býsna náðugt. Að minnsta kosti þangað til lögreglan bankaði upp á eftir að nágranni kvartaði yfir hávaða í ketti Jordan. Þar með lokuðust bótasjóðirnir snarlega en í staðinn birtist ákæra fyrir tryggingasvik og þjófnað. Jordan gæti nú átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist en hún bar því við fyrir réttinum að hún hefði ekki átt fyrir útförinni á sínum tíma og því ákveðið að geyma þá gömlu aðeins á meðan hún nurlaði saman fyrir athöfninni. Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Kona í Flórída hefur verið ákærð fyrir að geyma lík móður sinnar í sex ár og þiggja bætur hennar. Fólk gengur mislangt í hagsýni sinni og þeirri viðleitni að verða sér úti um nokkrar krónur aukalega. Flestum ber þó saman um að Penelope Sharon Jordan frá Sebastian í Flórída hafi gengið full-langt í hagfræðinni þegar í ljós kom að látin móðir hennar var enn í svefnherbergi sínu - og hafði verið þar síðan hún dó árið 2003. Jordan láðist að tilkynna um andlátið og fyrir vikið streymdi ellilífeyrir móðurinnar áfram inn á heimilið, bæði frá hinu opinbera og hernum þar sem eiginmaður hennar starfaði. Alls krækti dóttirin sér þannig í rúmlega 200.000 dollara, jafnvirði 25,4 milljóna króna, á þessum sex árum og hafði það býsna náðugt. Að minnsta kosti þangað til lögreglan bankaði upp á eftir að nágranni kvartaði yfir hávaða í ketti Jordan. Þar með lokuðust bótasjóðirnir snarlega en í staðinn birtist ákæra fyrir tryggingasvik og þjófnað. Jordan gæti nú átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist en hún bar því við fyrir réttinum að hún hefði ekki átt fyrir útförinni á sínum tíma og því ákveðið að geyma þá gömlu aðeins á meðan hún nurlaði saman fyrir athöfninni.
Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent