Samkomulag um minnihlutastjórn 26. janúar 2009 09:55 Samkvæmt samkomulaginu verður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir forsætisráðherra. Náðst hefur samkomulag um að mynda minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna sem Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn munu verja vantrausti. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst í samkomulaginu að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Embætti forseta Alþingis fellur svo í skaut Framsóknarflokksins og Guðjón Arnar Kristjánsson verður formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar. Þegar fréttastofa bar þetta undir Steingrím J. Sigfússon og Guðjón Arnar Kristjánsson neituðu þeir báðir. Ekki hefur náðst í Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins vegna málsins. „Ég hef ekki talað við Ingibjörgu Sólrúnu frá því áður en hún fór til Svíþjóðar," sagði Steingrímur í samtali við fréttastofu. Heimildir fréttastofu herma hins vegar að það hafi verið Össur Skarphéðinsson og Lúðvík Bergvinsson sem hafi farið fyrir viðræðum af hálfu Samfylkingarinnar. Þingflokkar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins funda núna í Alþingishúsinu og búist er við því að málin skýrist að þeim loknum. Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira
Náðst hefur samkomulag um að mynda minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna sem Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn munu verja vantrausti. Samkvæmt heimildum fréttastofu felst í samkomulaginu að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir verður forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Embætti forseta Alþingis fellur svo í skaut Framsóknarflokksins og Guðjón Arnar Kristjánsson verður formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar. Þegar fréttastofa bar þetta undir Steingrím J. Sigfússon og Guðjón Arnar Kristjánsson neituðu þeir báðir. Ekki hefur náðst í Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins vegna málsins. „Ég hef ekki talað við Ingibjörgu Sólrúnu frá því áður en hún fór til Svíþjóðar," sagði Steingrímur í samtali við fréttastofu. Heimildir fréttastofu herma hins vegar að það hafi verið Össur Skarphéðinsson og Lúðvík Bergvinsson sem hafi farið fyrir viðræðum af hálfu Samfylkingarinnar. Þingflokkar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins funda núna í Alþingishúsinu og búist er við því að málin skýrist að þeim loknum.
Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira