Klinsmann getur sofið rólegur 7. apríl 2009 14:30 AFP Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Jurgen Klinsmann þjálfari þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn þó liðið falli úr leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Klinsmann hefur verið gagnrýndu nokkuð að undanföru enda stendur ekki steinn yfir steini í leik Bayern í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Wolfsburg á laugardaginn og hefur á engum tímapunkti náð toppsætinu í úrvalsdeildinni í vetur sem er harla óvenjulegt á þeim bænum. Klinsmann hefur ef til vill bjargað andlitinu með góðum árangri í Meistaradeildinni, en þar hefur gengi liðsins verið ofar miklum væntingum Bayern-manna ef eitthvað er. Karl-Heinz Rummenigge stjórnarformaður ætlar sér ekki að taka það út á Klinsmann ef Bayern fellur úr leik fyrir ógnarsterkum Spánarmeisturunum. "Það er enginn að hugsa um það að Klinsmann missi starfið. Okkur dettur ekki í hug að lýsa því yfir að við ætlum að reka þjálfarann ef við fáum skell gegn Barcelona. Klinsmann er auðvitað með samning og við sjáum ekki fram á annað en að staðið verði við hann," sagði Rummenigge í samtali við þýska fjölmiðla. Bayern verður án tveggja miðvarða í fyrri leiknum á Spáni. Daniel Van Buyten missir af leiknum af persónulegum ástæðum og Brasilíumaðurinn Lucio er meiddur. Það kemur því væntanlega í hlut Martin Demichelis og hins 19 ára gamla Breno að standa í hjarta varnarinnar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Jurgen Klinsmann þjálfari þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn þó liðið falli úr leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Klinsmann hefur verið gagnrýndu nokkuð að undanföru enda stendur ekki steinn yfir steini í leik Bayern í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið steinlá 5-1 fyrir toppliði Wolfsburg á laugardaginn og hefur á engum tímapunkti náð toppsætinu í úrvalsdeildinni í vetur sem er harla óvenjulegt á þeim bænum. Klinsmann hefur ef til vill bjargað andlitinu með góðum árangri í Meistaradeildinni, en þar hefur gengi liðsins verið ofar miklum væntingum Bayern-manna ef eitthvað er. Karl-Heinz Rummenigge stjórnarformaður ætlar sér ekki að taka það út á Klinsmann ef Bayern fellur úr leik fyrir ógnarsterkum Spánarmeisturunum. "Það er enginn að hugsa um það að Klinsmann missi starfið. Okkur dettur ekki í hug að lýsa því yfir að við ætlum að reka þjálfarann ef við fáum skell gegn Barcelona. Klinsmann er auðvitað með samning og við sjáum ekki fram á annað en að staðið verði við hann," sagði Rummenigge í samtali við þýska fjölmiðla. Bayern verður án tveggja miðvarða í fyrri leiknum á Spáni. Daniel Van Buyten missir af leiknum af persónulegum ástæðum og Brasilíumaðurinn Lucio er meiddur. Það kemur því væntanlega í hlut Martin Demichelis og hins 19 ára gamla Breno að standa í hjarta varnarinnar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira