Gos ekki hafið á nýjum stað - mikil gufa orsakar bjarma 24. mars 2010 22:02 Sérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að bjarminn til vinstri á þessari mynd sé gríðarlega mikil gufa. Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent