„Þörfnumst þess að málið sé upplýst" Breki Logason skrifar 26. ágúst 2010 18:42 Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór í dag. Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn." Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn."
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira