Hotel D´Angleterre í hendur skilanefndar Landsbankans 24. mars 2010 12:55 Skilanefnd Landsbankans (LBI) hefur leyst til sín allar eignir Nordic Partners. Stjórnendateymi í Lettlandi undir forystu Daumants Vitols eignast 51% hlutafjár í NP Limited. Aðrar eignir sem LBI leysir til sín frá Nordis Partners eru 5 Dornier þotur og þrjú hótel í Kaupmannahöfn, þar á meðal Hotel D´Angleterre.Þetta kemur fram í tilkynningu um málið. Þar segir að eignirnar eru í meðferð innan bankans með það að leiðarljósi að hámarka endurheimtur.Nýtt eignarhald innan NP Limited mun leiða til meiri skilvirkni. Hótelin í Danmörku verða rekin áfram og ekki eru áform um að selja þau með hraði, heldur bíða átekta eftir því að markaðsaðstæður batni og betra verð fáist fyrir þau. Sama gildir um þoturnar.NP Limited er félag sem stofnað hefur verið utan um eignir Nordic Partners í Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Afskiptum fyrri eigenda er því lokið að undanteknum Daumants Vitols forstjóra í Lettlandi, sem fyrir átti 11% hlut í Nordic Partners.Nýtt félag var stofnað í gær utan um fasteignir og matvælafyrirtækin, Nordic Partners Limited. Háme á Tékklandi er ekki inni í yfirtökunni enda undir öðru félagi. Lettneskir fjárfestar munu stýra NP Limited og eiga 51 prósent en skilanefndin 49 prósent og hafa mann í stjórn.Vonir eru bundnar við að lettneska stjórnendateymið leggi sig fram við að styrkja rekstur NP Limited og nái að auka verðmæti félagsins. Eignirnar eru einkum matvælafyrirtæki í Lettlandi og fasteignafyrirtæki. Markaðsaðstæður í Lettlandi eru mjög erfiðar og það er mat bankans að mestir möguleikar á endurheimtum felist í þeirri leið að láta heimamenn leiða uppbygginguna. Með því móti séu hagsmunir kröfuhafa best tryggðir.Fyrir liggur að LBI hf mun líklega tapa umtalsverðum fjárhæðum vegna Nordic Partners eignanna. Þær hafa rýrnað í verði í hruninu eins og almennt hefur gerst. Sumar þeirra voru einnig keyptar á háu verði.Hve tapið verður miklið á endanum er erfitt að meta núna, það kemur í raun ekki í ljós fyrr en að búið er að selja allar eignir og gera dæmið upp í lokin. Erfiðust er staðan í Lettlandi vegna aðstæðna á heimamarkaði og búast má við að það muni taka lengstan tíma að losa um eignirnar þar.LBI hf. hefur lagt mjög miklu vinnu í endurskipulagningu á eignum Nordic Partners og telur að breytingarnar á eignarhaldi í Lettlandi sé stórt skref í rétta átt. Áfram verður í gangi skipulögð vinna á vegum bankans með virku eftirliti á eignunum og meðferð þeirra sem miðast að því að hámarka virði þeirra. Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Skilanefnd Landsbankans (LBI) hefur leyst til sín allar eignir Nordic Partners. Stjórnendateymi í Lettlandi undir forystu Daumants Vitols eignast 51% hlutafjár í NP Limited. Aðrar eignir sem LBI leysir til sín frá Nordis Partners eru 5 Dornier þotur og þrjú hótel í Kaupmannahöfn, þar á meðal Hotel D´Angleterre.Þetta kemur fram í tilkynningu um málið. Þar segir að eignirnar eru í meðferð innan bankans með það að leiðarljósi að hámarka endurheimtur.Nýtt eignarhald innan NP Limited mun leiða til meiri skilvirkni. Hótelin í Danmörku verða rekin áfram og ekki eru áform um að selja þau með hraði, heldur bíða átekta eftir því að markaðsaðstæður batni og betra verð fáist fyrir þau. Sama gildir um þoturnar.NP Limited er félag sem stofnað hefur verið utan um eignir Nordic Partners í Eystrasaltslöndunum og Póllandi. Afskiptum fyrri eigenda er því lokið að undanteknum Daumants Vitols forstjóra í Lettlandi, sem fyrir átti 11% hlut í Nordic Partners.Nýtt félag var stofnað í gær utan um fasteignir og matvælafyrirtækin, Nordic Partners Limited. Háme á Tékklandi er ekki inni í yfirtökunni enda undir öðru félagi. Lettneskir fjárfestar munu stýra NP Limited og eiga 51 prósent en skilanefndin 49 prósent og hafa mann í stjórn.Vonir eru bundnar við að lettneska stjórnendateymið leggi sig fram við að styrkja rekstur NP Limited og nái að auka verðmæti félagsins. Eignirnar eru einkum matvælafyrirtæki í Lettlandi og fasteignafyrirtæki. Markaðsaðstæður í Lettlandi eru mjög erfiðar og það er mat bankans að mestir möguleikar á endurheimtum felist í þeirri leið að láta heimamenn leiða uppbygginguna. Með því móti séu hagsmunir kröfuhafa best tryggðir.Fyrir liggur að LBI hf mun líklega tapa umtalsverðum fjárhæðum vegna Nordic Partners eignanna. Þær hafa rýrnað í verði í hruninu eins og almennt hefur gerst. Sumar þeirra voru einnig keyptar á háu verði.Hve tapið verður miklið á endanum er erfitt að meta núna, það kemur í raun ekki í ljós fyrr en að búið er að selja allar eignir og gera dæmið upp í lokin. Erfiðust er staðan í Lettlandi vegna aðstæðna á heimamarkaði og búast má við að það muni taka lengstan tíma að losa um eignirnar þar.LBI hf. hefur lagt mjög miklu vinnu í endurskipulagningu á eignum Nordic Partners og telur að breytingarnar á eignarhaldi í Lettlandi sé stórt skref í rétta átt. Áfram verður í gangi skipulögð vinna á vegum bankans með virku eftirliti á eignunum og meðferð þeirra sem miðast að því að hámarka virði þeirra.
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira