Berglind byrjaði Íslandsmótið á þremur fuglum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2010 10:30 Berglind Björnsdóttir (til vinstri) og Karen Guðnadóttir ganga hér að fyrsta teig í morgun. Mynd/Valur Jónatansson/www.gkb.is Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslandsmótið í golfi hófst á Kiðjabergsvelli í morgun en framundan eru fjórir spennandi golfdagar við einstakar aðstæður á þessum glæsilega velli í Grímsnesinu. Það eru kjöraðstæður til golfleiks í dag og kylfingar voru fljótir að nýta sér það. Berglind Björnsdóttir úr GR byrjaði Íslandsmótið með látum. Hún fékk óskabyrjun og fékk fugl á þremur fyrstu holunum og var því á þremur höggum undir pari eftir jafn margar holur. Fyrstu þrjár holur vallarins eru taldar mjög erfiðar og þetta var því ótrúlega glæsilega byrjun hjá Berglindi sem er aðeins 18 ára gömul. Berglind er á tveimur höggum undir pari eftir fyrstu sjö holurnar eftir að hafa fengið skolla á sjöttu holu og var þá með eins högg forskot Eygló Myrru Óskarsdóttur. Íslandsmeistarinn Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrstu sjö holurnar á einu höggi yfir pari.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira