Ráðherra gerir ráð fyrir óbreyttum rekstri Sólheima Valur Grettisson skrifar 15. desember 2010 16:35 Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra. „Ég skil ekki þessa nálgun þeirra," segir Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, um þá ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima að heimila framkvæmdastjórn heimilisins að segja upp þjónustu við fatlaða. Þá hefur áfallateymi verið skipað til þess að aðstoða íbúa Sólheima við að takast á við breyttar aðstæður. Guðbjartur segist ekki vita til þess að þjónustan við Sólheima verði með breyttu sniði og bætir hann við að Sólheimar hafi ekki viljað setjast að samningaborðinu með Árborg um málið. Til stendur að færa þjónustu við fatlaða til sveitarfélaganna og það á einnig við um Sólheima. Guðbjartur segir ekki ástæðu til þess að taka Sólheima sérstaklega út fyrir sviga og halda þeim innan fjárlaga ríkisins. „Þessi gagnrýni kom flatt upp á okkur," segir Guðbjartur spurður út í blaðamannafundinn með fulltrúaráðinu í dag. Fram kom á fundinum að öllum tilraunum Sólheima til lausnar á vandanum hefði verið hafnað af stjórnvöldum. „Ég átta mig ekki á því hvaðan þetta upphlaup kemur," segir Guðbjartur, sem segir fulltrúaráðið vera að spá um framtíðina varðandi afkomu Sólheima, enda hafi ekki verið samið um málið. Hann segist ekki búast við neinu öðru en að Sólheimar verði reknir með óbreyttum hætti. Tengdar fréttir Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02 Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
„Ég skil ekki þessa nálgun þeirra," segir Guðbjartur Hannesson, félags- og tryggingamálaráðherra, um þá ákvörðun fulltrúaráðs Sólheima að heimila framkvæmdastjórn heimilisins að segja upp þjónustu við fatlaða. Þá hefur áfallateymi verið skipað til þess að aðstoða íbúa Sólheima við að takast á við breyttar aðstæður. Guðbjartur segist ekki vita til þess að þjónustan við Sólheima verði með breyttu sniði og bætir hann við að Sólheimar hafi ekki viljað setjast að samningaborðinu með Árborg um málið. Til stendur að færa þjónustu við fatlaða til sveitarfélaganna og það á einnig við um Sólheima. Guðbjartur segir ekki ástæðu til þess að taka Sólheima sérstaklega út fyrir sviga og halda þeim innan fjárlaga ríkisins. „Þessi gagnrýni kom flatt upp á okkur," segir Guðbjartur spurður út í blaðamannafundinn með fulltrúaráðinu í dag. Fram kom á fundinum að öllum tilraunum Sólheima til lausnar á vandanum hefði verið hafnað af stjórnvöldum. „Ég átta mig ekki á því hvaðan þetta upphlaup kemur," segir Guðbjartur, sem segir fulltrúaráðið vera að spá um framtíðina varðandi afkomu Sólheima, enda hafi ekki verið samið um málið. Hann segist ekki búast við neinu öðru en að Sólheimar verði reknir með óbreyttum hætti.
Tengdar fréttir Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02 Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10 Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
Segir forráðamenn Sólheima á hálum ís „Þetta er ótrúleg framkoma við fólk – við skjólstæðinga,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, á bloggsvæði sitt á Eyjunni. 15. desember 2010 16:02
Rekstri Sólheima hætt - áfallateymi hjálpar íbúum Fulltrúaráð Sólheima í Grímsnesi tilkynnti á blaðamannafundi í Iðu fyrir stundu að ráðið hefði samþykkt að að heimila framkvæmdastjórn heimilsins að ssegja upp þjónustu við fatlaða. 15. desember 2010 15:10
Óttast lokun Sólheima Framkvæmdastjórn Sólheima hefur boðað til blaðamannafundar klukkan tvö í dag. 15. desember 2010 13:13