Fjöldi íslenskra kylfinga tvöfaldast á tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júlí 2010 19:00 Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna. Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Samkvæmt gögnum Golfsambands Íslands eru 75 prósent af kylfingum á Íslandi karlar. Meirihluti kylfinga er á aldrinum 22-49 ára eða 44 prósent. 18 prósent kylfinga eru 18 ára eða yngri og 38 prósent eru 50 ára og eldri. Það hefur orðið algjör sprenging í iðkun golfs á Íslandi á síðustu árum og fjöldi iðkenda hefur tvöfaldast á aðeins tíu árum. 16.240 kylfingar eru skráðir í 65 golfklúbba á Íslandi. Fjölgunin milli ára er 700 eða um 5 prósent. Fjölmennasti klúbbur landsins er Golfklúbbur Reykjavíkur með 2.900 félaga. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er næststærstur og skráði inn 300 nýliða á árinu. Þó svo rúmlega 16.000 kylfingar séu skráðir í klúbba þá er áætlað samkvæmt neyslu- og lífsstílskönnun Capacent að um 40.00 einstaklingar stundi golf þó svo þeir séu ekki í klúbbi. Golfsambandið ætlar ekki að láta þar við sitja og hyggst enn fjölga kylfingum. Nýlega setti sambandið af stað kynningarátak með yfirskriftinni "Vertu með" en það átak á að kynna golf almennt og fjölga kylfingum meðal barna og ungmenna.
Golf Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira