Kanna afleiðingar þess að loka flugvellinum 22. nóvember 2010 19:23 Bæjarstjórn Akureyrar ætlar að fá bæjarfélög á landsbyggðinni með í að gera úttekt á afleiðingum þess að Reykjavíkurflugvöllur verði lagður af. Um helmingur flugfarþega í innalandsflugi flýgur milli Reykjavíkur og Akureyrar. Bæjaryfirvöldum í höfuðstað Norðurlands var því ekki sama um þegar borgaryfirvöld í Reykjavík og samgönguráðherra hættu við smíði samgöngumiðstöðvar, meðal annars á þeirri forsendu að verið væri að undirbúa brotthvarf Reykjavíkurflugvallar. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, segir það gríðarleg vonbrigði að menn skuli vera fallnir frá því að byggja samgöngumiðstöð. Forstjóri Flugfélags Íslands, Árni Gunnarsson, lýsti sömuleiðis í fréttum Stöðvar 2 vonbrigðum með að hætt hefði verið við samgöngumiðstöðina. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í síðustu viku að láta vinna skýrslu um afleiðingar þess að Reykjavíkurflugvöllur verði aflagður og jafnframt að fá ráðmenn á Ísafirði, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum með í verkefnið. Kanna á efnahagsleg áhrif en einnig öryggissjónarmið. Eíríkur Björn Björgvinsson segir það ekki bara vegna sjúkraflugsins sjálfs heldur einnig vegna þjónustunnar sem er á Landspítala. Hann tekur sem dæmi þegar fólk af landsbyggðinni þurfi að sækja krabbameinsþjónustu á Landspítala og þurfi að fara oft í viku. Það kosti þetta fólk bæði tíma og peninga ef það þurfi að lenda utan Reykjavíkur. Staðsetning Reykjavíkurflugvallar sé mjög hagstæð hvað þetta varðar. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Erlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Sjá meira
Bæjarstjórn Akureyrar ætlar að fá bæjarfélög á landsbyggðinni með í að gera úttekt á afleiðingum þess að Reykjavíkurflugvöllur verði lagður af. Um helmingur flugfarþega í innalandsflugi flýgur milli Reykjavíkur og Akureyrar. Bæjaryfirvöldum í höfuðstað Norðurlands var því ekki sama um þegar borgaryfirvöld í Reykjavík og samgönguráðherra hættu við smíði samgöngumiðstöðvar, meðal annars á þeirri forsendu að verið væri að undirbúa brotthvarf Reykjavíkurflugvallar. Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, segir það gríðarleg vonbrigði að menn skuli vera fallnir frá því að byggja samgöngumiðstöð. Forstjóri Flugfélags Íslands, Árni Gunnarsson, lýsti sömuleiðis í fréttum Stöðvar 2 vonbrigðum með að hætt hefði verið við samgöngumiðstöðina. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í síðustu viku að láta vinna skýrslu um afleiðingar þess að Reykjavíkurflugvöllur verði aflagður og jafnframt að fá ráðmenn á Ísafirði, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum með í verkefnið. Kanna á efnahagsleg áhrif en einnig öryggissjónarmið. Eíríkur Björn Björgvinsson segir það ekki bara vegna sjúkraflugsins sjálfs heldur einnig vegna þjónustunnar sem er á Landspítala. Hann tekur sem dæmi þegar fólk af landsbyggðinni þurfi að sækja krabbameinsþjónustu á Landspítala og þurfi að fara oft í viku. Það kosti þetta fólk bæði tíma og peninga ef það þurfi að lenda utan Reykjavíkur. Staðsetning Reykjavíkurflugvallar sé mjög hagstæð hvað þetta varðar.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Erlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Staðfest að uppruni E.coli smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Sjá meira