Erpur tjáir sig ekki vegna rannsóknarhagsmuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. febrúar 2010 14:00 Það var töluverður viðbúnaður hjá lögreglunni í Skaftahlíðinni eftir að Móri réðst á Erp. Mynd/ Pjetur. Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki. Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Erpur Eyvindarson rappari segist vera búinn að gefa skýrslu til lögreglu um árásina sem hann varð fyrir á mánudaginn. Hann segist ekki geta tjáð sig um árásina að svo stöddu vegna þess að rannsóknin sé enn í fullum gangi. „Þetta er viðkvæmt mál," segir Erpur. Hann útilokar þó ekki að hann muni tjá sig síðar. Það var á fimmta tímanum í fyrradag sem Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, réðst á Erp á útvarpssviði 365 miðla. Höfðu þeir fyrirhugað að mæta í þáttinn Harmageddon til að leysa ágreining sinn. Þeir höfðu deilt um það hvort Erpur hafi uppgötvað Móra eða ekki.
Tengdar fréttir Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00 Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15 Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35 Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00 Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05 Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12 Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56 Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Móri sakar Erp um að endurskrifa söguna „Ég er búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju,“ segir rapparinn Móri. Erpur lýsti yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á dögunum að hann hefði uppvötað Móra á sínum tíma. Sagðist hann hafa fundið Móra í ræsinu fyrir utan Nonnabita og vísar í að þeir hafi hist fyrst á skemmtistaðnum Thomsen, sem stóð við Hafnarstræti. 11. febrúar 2010 05:00
Rappheimur í sjokki eftir hnífaárás atvinnukrimmans „Þetta hefur aldrei gerst áður á Íslandi," segir tónlistarmaðurinn Halldór Halldórsson, oftast nefndur Dóri DNA, um hnífaárás Móra þar sem hann reyndi að stinga tónlistarmanninn Erp Eyvindarson síðdegis í dag. Dóri DNA heldur úti rappþættinum Haförninn á Rás 2 og þekkir mjög vel til rapptónlistarheimsins. Spurður hvort árásin í dag eigi sér fordæmi segir hann svo ekki vera. 15. febrúar 2010 20:15
Rappstríð í Reykjavík: Útvarpsmaður kom til bjargar „Þetta er einn æsilegasti þátturinn sem ég hef verið í,“ segir Frosti Logason, annar umsjónarmanna þáttarins Harmageddon á útvarpsstöðinni X-inu en hann lenti í átökum við rapparann Magnús Ómarsson, eða Móra eins og hann er kallaður, þegar hann lagði til Erps Eyvindarsonar með hnífi. 15. febrúar 2010 17:35
Erpur og Móri ætla að kæra hvor annan Rapparinn Erpur Eyvindarson átti fótum sínum fjör að launa á útvarpsstöðinni X-inu í gær þegar annar rappari, Móri, réðst að honum vopnaður hníf og rafbyssu. 16. febrúar 2010 06:00
Móri: „Ég startaði ekki þetta sjitt“ Rapparinn Móri segist ekki hafa átt upptökin að átökunum sem urðu á milli hans og tónlistarmannsins Erps Eyvindarsonar en Móri lagði til hans með hnífi í húsnæði útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 síðdegis í dag. 15. febrúar 2010 23:05
Á fimmta þúsund hata að Móri reyni að stinga þau Fljótlega eftir að fréttir bárust af átökum Magnúsar Björnssonar, sem er betur þekktur sem rapparinn Móri, og Erps Eyvindarsonar í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í gær var stofnaður hópur á Facebook sem heitir: „Ég hata þegar Móri reynir að stinga mig þegar ég er að skúra.“ Viðbrögðin létu ekki á sér standa og fjölgaði miðlimum hópsins ört og í dag eru þeir orðnir tæplega 4800. 16. febrúar 2010 10:12
Móri reyndi að stinga Erp Magnús Ómarsson, betur þekktur sem Móri, reyndi að stinga rapparann Erp Eyvindarson í húsakynnum útvarpsstöðvarinnar X-ins 977 í Skaftahlíð í dag. Móri og Erpur hafa deilt harkalega að undanförnu. Erpur lýsti til að mynda yfir í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu á dögunum að hann hefði uppgvötað Móra á sínum tíma. Móri sagðist aftur í móti í viðtali við Fréttablaðið fyrir helgi vera búinn að rappa síðan Erpur var í bleyju. 15. febrúar 2010 16:56
Móri gaf sig fram til lögreglu Tónlistarmaðurinn Móri, eða Magnús Ómarsson, gaf sig fram til lögreglunnar í Reykjavík um klukkan hálf sex í kvöld. Þá hafði lögreglan leitað hans vegna hnífaárásar þar sem Móri á að hafa lagt til Erps Eyvindarsonar, tónlistarmanns, með hnífi. Erpur hlaut skrámur við árásina en slapp furðu vel, meðal annars vegna þess að útvarpsmaðurinn Frosti Logason gekk á milli þeirra. 15. febrúar 2010 18:07