Níu af síðustu tíu Íþróttamönnum Reykjavíkur eru konur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2010 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir með verðlaun sín í gær. Mynd/Heimasíða ÍBR Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti) Innlendar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira
Stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valdi í gær Íþróttamann Reykjavíkur í 31. sinn og fyrir valinu varð frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni. Ásdís er níunda konan á síðustu tíu árum sem hlýtur þessa útnefningu. Borgarstjórinn í Reykjavík, Hanna Birna Kristjánsdóttir, afhendi Ásdísi farandbikar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Ásdís átti flott ár í fyrra, bætti meðal annars Íslandsmet sitt á árinu og komst upp í 22.sæti á heimslistanum í spjótkasti. Konur hafa haft mikla yfirburði yfir karlana í kosningunni á Íþróttamanni Reykjavíkur síðasta áratuginn og er sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson eini karlamaðurinn á nýrri öld sem hefur hlotið útnefninguna Íþróttamaður Reykjavíkur. Konur eru þó enn í minnihluta í kosningunni frá upphafi en frá árinu 1979 hafa sautján karlar og fimmtán konur verið valin Íþróttamenn Reykjavíkur. Ásdís varð fyrsti frjálsíþróttamaðurinn í 21 ár til að vera valin eða síðan að Haukur Gunnarsson hlaut þessa viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á árinu 1988.Síðustu ellefu Íþróttamenn Reykjavíkur:2009 Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni (frjálsar)2008 Katrín Jónsdóttir, Val (fótbolti)2007 Ragna Björg Ingólfsdóttir, TBR (badminton)2006 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi (sund)2005 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (golf)2004 Kristín Rós Hákonardóttir Fjölnir og ÍF (sund fatlaðra)2003 Karen Björk Björgvinsdóttir, ÍOR (dans)2002 Ásthildur Helgadóttir, KR (fótbolti)2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍF (sund fatlaðra)1999 Þormóður Egilsson, KR (fótbolti)
Innlendar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Sjá meira