Nágrannadeilur í Garðabæ: Sátt náðist á samstöðufundi SB skrifar 26. júlí 2010 10:07 Mynd frá samstöðufundinum í gær. Um 60-70 manns mættu á fundinn. Mynd/Eva Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum." Nágrannadeilur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira
Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum."
Nágrannadeilur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Sjá meira