VetteL: Hissa að vera fremstur 13. mars 2010 13:21 Sebastian Vettel fagnar besta tímanum í Barein. mynd: Getty Images Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta. Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það kom Sebastian Vettel á óvart að ná besta tíma í tímatökum í Barein í dag. "Ég er mjög, mjög ánægður að vera fremstur á ráslínu. Samstarfsmenn mínir hafa lítið geta sofið síðustu mánuði og það er góð tilfinning að skila sér á toppinn í ljósi þess", sagði Vettel á blaðamannafundi. "Það veit engin hvað gerist á morgun. Það gæti orðið spennandi, en gæði orðið leiðinlegt. Ég vonast eftir rólegri keppni, þannig fremstu menn skili sér í þau sæti sem við ræsum af stað í..." "Fyrsti hluti mótsins verður mikilvægur og menn verða að passa upp á dekkin, en það veit engin hvað er í vændum", sagði Vettel, en bensínáfylling er ekki leyfð í mótum þessa árs, en ökumenn verða að skipa um dekk. Nota tvær mismunandi útgáfur dekkja í hverju móti, mjúka og harða. Keppnisliðin verða því að velja rétta stund til dekkjaskipta.
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira