Capello ætlar ekki að breyta æfingunum hjá enska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2010 11:30 Fabio Capello. Mynd/AFP Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlar ekki að breyta æfingunum eða æfingaálaginu þrátt fyrir að liðið hafi misst fyrirliðann Rio Ferdinand á fyrstu æfingu sinni eftir að liðið kom til Suður-Afríku. „Ég veit hvað getur gerst en það er bara hluti af fótboltanum. Hvað er hægt að gera? Fara í sund og spila engan fótbolta. Þú verður að æfa og það gengur stundum ekkert betur ef þú ert að reyna að fara varlega," sagði Fabio Capello. Rio Ferdinand meiddist á hné í lok fyrstu æfingar liðsins síðan að það lenti í Suður-Afríku eftir að hafa lent í saklausri tæklingu við Emile Heskey. „Það getur komið upp sú staða að þú sért í leikbanni í leik og svo meiðist þú á æfingu fyrir næsta leik á eftir. Það er ekki að sjá fyrir framtíðina. Við verðum að varast meiðsli en við verðum líka að undirbúa okkur fyrir næsta leik," sagði Fabio Capello. „Ég finn til með Rio. Þú æfir og leggur mikið á þig í eitt ár og svo gerist þetta. Þetta sýnir það að það er ekki auðvelt að spila á HM," sagði Capello. „Ég var undirbúinn því að menn myndu meiðast á HM en ég var að vonast til þess að það gerðist í leikjum en ekki á æfingum," sagði Capello. Hann sagðist vera búinn að ákveða hvaða ellefu myndu byrja í fyrsta leiknum á móti Bandaríkjunum en að hann ætli ekki að gefa það upp. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlar ekki að breyta æfingunum eða æfingaálaginu þrátt fyrir að liðið hafi misst fyrirliðann Rio Ferdinand á fyrstu æfingu sinni eftir að liðið kom til Suður-Afríku. „Ég veit hvað getur gerst en það er bara hluti af fótboltanum. Hvað er hægt að gera? Fara í sund og spila engan fótbolta. Þú verður að æfa og það gengur stundum ekkert betur ef þú ert að reyna að fara varlega," sagði Fabio Capello. Rio Ferdinand meiddist á hné í lok fyrstu æfingar liðsins síðan að það lenti í Suður-Afríku eftir að hafa lent í saklausri tæklingu við Emile Heskey. „Það getur komið upp sú staða að þú sért í leikbanni í leik og svo meiðist þú á æfingu fyrir næsta leik á eftir. Það er ekki að sjá fyrir framtíðina. Við verðum að varast meiðsli en við verðum líka að undirbúa okkur fyrir næsta leik," sagði Fabio Capello. „Ég finn til með Rio. Þú æfir og leggur mikið á þig í eitt ár og svo gerist þetta. Þetta sýnir það að það er ekki auðvelt að spila á HM," sagði Capello. „Ég var undirbúinn því að menn myndu meiðast á HM en ég var að vonast til þess að það gerðist í leikjum en ekki á æfingum," sagði Capello. Hann sagðist vera búinn að ákveða hvaða ellefu myndu byrja í fyrsta leiknum á móti Bandaríkjunum en að hann ætli ekki að gefa það upp.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira