Hlynur Geir Hjartarson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK, unnu sigur á Canon-mótinu í golfi sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni.
Það var gríðarleg spenna í kvennaflokki þar sem Tinna vann eftir bráðabana við Valdísi Þóru Jónsdóttur og Nínu Björk Geirsdóttur.