Bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti 12. maí 2010 08:24 Síðan hafi Jón Ásgeir og aðrir hinna stefndu notað yfirráð sín yfir bankanum til að veita gríðarhá lán til annarra fyrirtækja, sem þeir réðu yfir, og fjármagna ýmiss konar viðskipti við þau. „Til að fjármagna þessar greiðslur út úr bankanum hafi stefndu mjög stuðst við það fé sem Glitnir aflaði í Bandaríkjunum á árinu 2007, sér í lagi með sölu á skuldabréfum fyrir einn milljarð dala til fjárfesta í New York og víðar í Bandaríkjunum í september það ár. Þegar sú sala stóð yfir voru bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti varðandi þá miklu áhættu sem Glitnir hafði tekið gagnvart Jóni Ásgeiri ásamt fyrirtækjum og einstaklingum í tengslum við hann."Þetta kemur fram í stefnu þeirri sem dómfest var í New York og hefur verið birt í heild á vefnum glitnirbank.com. Þar er Jón Ásgeir Jóhannesson, sem gegnum ýmsa aðila réð yfir u.þ.b. 39% af hlutafé Glitnis, sakaður um að hafa í raun náð valdi á stjórn bankans í apríl 2007 þegar stjórn Glitnis og æðstu yfirmönnum var vikið frá og í þeirra stað settir Lárus Welding, Þorsteinn Jónsson og aðrir þeim samsekir.Síðan hafi Jón Ásgeir og aðrir hinna stefndu notað yfirráð sín yfir bankanum til að veita gríðarhá lán til annarra fyrirtækja, sem þeir réðu yfir, og fjármagna ýmiss konar viðskipti við þau. Við þær athafnir hafi þeir brotið gegn starfsreglum bankans um áhættu, einnig gegn landslögum og fjármálareglum um stóráhættu gagnvart tengdum aðilum.Á endanum dugði ekki það fé sem Jón Ásgeir Jóhannesson hafði af Glitni til að bjarga Baugi, hans eigin fyrirtæki, frá falli. Ekkert af því fé, sem hin stefndu kræktu sér í frá bankanum, hefur skilað sér aftur. Hér fóru fram viðskipti sem var ekkert viðskiptalegt vit í fyrir Glitni og sem settu hag bankans - og þar með kröfuhafa hans - í bráðan háska.Þegar stefndu höfðu eytt lausafjárforða bankans stóð hann eftir varnarlítill þegar alþjóðleg fjármagnskreppa þrengdi að Íslandi sumarið 2007 og átti það verulegan þátt í að gera bankann að endingu gjaldþrota.Jón Ásgeir Jóhannesson og aðrir sem stefnt er í málinu, hefðu aldrei komið fram ráðagerðum sínum án hlutdeildar PricewaterhouseCoopers. Endurskoðendur PwC vissu um óeðlilega áhættu Glitnis gagnvart tengdum aðilum, þeir fóru yfir og kvittuðu upp á uppgjör Glitnis, þar sem sú áhætta var gróflega rangfærð, og stuðluðu að sviksamlegri fjáröflun Glitnis í New York.Stefndu í þessu máli eru:Jón Ásgeir Jóhannesson, áður starfandi stjórnarformaður Baugs og stjórnarformaður FL Group, sem var aðalhluthafi þeirra fyrirtækja beggja og réð, í krafti þeirra, yfir um 39% hlutafjár í Glitni banka.Þorsteinn Jónsson, áður stjórnarformaður Glitnis banka, einnig fyrrum varaformaður stjórnar FL Group.Jón Sigurðsson, áður stjórnarmaður Glitnis banka, einnig fyrrum aðstoðarforstjóri FL Group.Lárus Welding, áður forstjóri Glitnis banka og formaður áhættunefndar.Pálmi Haraldsson, áður varaformaður stjórnar FL Group.Hannes Smárason, áður forstjóri FL Group.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fyrrum stjórnarmanns í Baugi.PricewaterhouseCoopers, endurskoðendur Glitnis banka sem gerðu úttektir og gáfu yfirlýsingar sem fjárfestar treystu á þegar skuldabréf Glitnis voru boðin út í New York í september 2007. Tengdar fréttir Jóni Ásgeiri stefnt fyrir dómstól í New York Skilanefnd Glitnis hefur stefnt sjö aðaleigendum og stjórnendum bankans fyrir dómstól í New York vegna 2 milljarða dala kröfu. Upphæðin nemur um 260 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi bandaríkjadals í dag. 11. maí 2010 22:20 Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
„Til að fjármagna þessar greiðslur út úr bankanum hafi stefndu mjög stuðst við það fé sem Glitnir aflaði í Bandaríkjunum á árinu 2007, sér í lagi með sölu á skuldabréfum fyrir einn milljarð dala til fjárfesta í New York og víðar í Bandaríkjunum í september það ár. Þegar sú sala stóð yfir voru bandarískir fjárfestar blekktir með sviksamlegum hætti varðandi þá miklu áhættu sem Glitnir hafði tekið gagnvart Jóni Ásgeiri ásamt fyrirtækjum og einstaklingum í tengslum við hann."Þetta kemur fram í stefnu þeirri sem dómfest var í New York og hefur verið birt í heild á vefnum glitnirbank.com. Þar er Jón Ásgeir Jóhannesson, sem gegnum ýmsa aðila réð yfir u.þ.b. 39% af hlutafé Glitnis, sakaður um að hafa í raun náð valdi á stjórn bankans í apríl 2007 þegar stjórn Glitnis og æðstu yfirmönnum var vikið frá og í þeirra stað settir Lárus Welding, Þorsteinn Jónsson og aðrir þeim samsekir.Síðan hafi Jón Ásgeir og aðrir hinna stefndu notað yfirráð sín yfir bankanum til að veita gríðarhá lán til annarra fyrirtækja, sem þeir réðu yfir, og fjármagna ýmiss konar viðskipti við þau. Við þær athafnir hafi þeir brotið gegn starfsreglum bankans um áhættu, einnig gegn landslögum og fjármálareglum um stóráhættu gagnvart tengdum aðilum.Á endanum dugði ekki það fé sem Jón Ásgeir Jóhannesson hafði af Glitni til að bjarga Baugi, hans eigin fyrirtæki, frá falli. Ekkert af því fé, sem hin stefndu kræktu sér í frá bankanum, hefur skilað sér aftur. Hér fóru fram viðskipti sem var ekkert viðskiptalegt vit í fyrir Glitni og sem settu hag bankans - og þar með kröfuhafa hans - í bráðan háska.Þegar stefndu höfðu eytt lausafjárforða bankans stóð hann eftir varnarlítill þegar alþjóðleg fjármagnskreppa þrengdi að Íslandi sumarið 2007 og átti það verulegan þátt í að gera bankann að endingu gjaldþrota.Jón Ásgeir Jóhannesson og aðrir sem stefnt er í málinu, hefðu aldrei komið fram ráðagerðum sínum án hlutdeildar PricewaterhouseCoopers. Endurskoðendur PwC vissu um óeðlilega áhættu Glitnis gagnvart tengdum aðilum, þeir fóru yfir og kvittuðu upp á uppgjör Glitnis, þar sem sú áhætta var gróflega rangfærð, og stuðluðu að sviksamlegri fjáröflun Glitnis í New York.Stefndu í þessu máli eru:Jón Ásgeir Jóhannesson, áður starfandi stjórnarformaður Baugs og stjórnarformaður FL Group, sem var aðalhluthafi þeirra fyrirtækja beggja og réð, í krafti þeirra, yfir um 39% hlutafjár í Glitni banka.Þorsteinn Jónsson, áður stjórnarformaður Glitnis banka, einnig fyrrum varaformaður stjórnar FL Group.Jón Sigurðsson, áður stjórnarmaður Glitnis banka, einnig fyrrum aðstoðarforstjóri FL Group.Lárus Welding, áður forstjóri Glitnis banka og formaður áhættunefndar.Pálmi Haraldsson, áður varaformaður stjórnar FL Group.Hannes Smárason, áður forstjóri FL Group.Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar fyrrum stjórnarmanns í Baugi.PricewaterhouseCoopers, endurskoðendur Glitnis banka sem gerðu úttektir og gáfu yfirlýsingar sem fjárfestar treystu á þegar skuldabréf Glitnis voru boðin út í New York í september 2007.
Tengdar fréttir Jóni Ásgeiri stefnt fyrir dómstól í New York Skilanefnd Glitnis hefur stefnt sjö aðaleigendum og stjórnendum bankans fyrir dómstól í New York vegna 2 milljarða dala kröfu. Upphæðin nemur um 260 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi bandaríkjadals í dag. 11. maí 2010 22:20 Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Jóni Ásgeiri stefnt fyrir dómstól í New York Skilanefnd Glitnis hefur stefnt sjö aðaleigendum og stjórnendum bankans fyrir dómstól í New York vegna 2 milljarða dala kröfu. Upphæðin nemur um 260 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi bandaríkjadals í dag. 11. maí 2010 22:20
Óskað kyrrsetninga á eignum Jóns Ásgeirs um allan heim Dómstóll í London hefur óskað eftir kyrrsetningu á eignum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hvar sem er í heiminum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem slitastjórn Glitnis sendi frá sér í nótt. 12. maí 2010 07:56