Stjörnuhátíð KKÍ: Ægir Steinarsson vann þriggja stiga keppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2010 19:02 Ægir Þór Steinarsson. Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Tíu keppendur voru í 3-stiga keppninni í ár. Þeir Ægir og Pálmi voru stigahæstir eftir forkeppnina. Í úrslitunum fékk Ægir sextán stig en Pálmi fékk þrettán sitg. Leikstjórnandi Fjölnismanna er því meistari ársins 2010.Forkeppnin: Ægir Þór Steinarsson Fjölnir 15 stig Pálmi Sigurgeirsson Snæfell 14 stig Magnús Þór Gunnarsson Njarðvík 13 stig Ryan Amaroso Snæfell 13 stig Sean Burton Snæell 12 stig Brynjar Þór Björnsson KR 8 stig Ellert Arnarson Hamar 8 stig Marek Alveg sigurvegari 3-stiga keppni Sumardeildar KKÍ 7 stig Justin Shouse Stjarnan 6 stig Kjartan Kjartansson Stjarnan 5 stigÚrslit: Ægir Steinarsson 16 stig Pálmi Sigurgeirsson 15 stigÍ Stjörnuleiknum vann Landsbyggðarliðið Höfuðborgarsvæðaliðið með tveimur stigum 130-128. Leikurinn hófst með flugeldasýningu þar sem leikmenn voru á flugi og tróðu í gríð og erg. Endaspretturinn var æsispennandi en Ægir Steinarsson fékk tækifæri að vinna leikinn í blálokin fyrir Höfuðborgarsvæðaliðið en hinn nýkrýndi þriggja-stiga kóngur geigaði á þrist og því fór svo að Landsbyggðarliðið vann 130-128. Lazar Trifunovic var valinn maður leiksins en hann var sjóðandi en hann setti 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Höfuðborgarsvæðaliðinu var Kelly Biedler með 19 stig. Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson, úr Fjölni, vann þriggja stiga keppnina á Stjörnuhátíð KKÍ í Seljaskóla í dag eftir að hann vann Pálma Frey Sigurgeirsson í úrslitum. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Tíu keppendur voru í 3-stiga keppninni í ár. Þeir Ægir og Pálmi voru stigahæstir eftir forkeppnina. Í úrslitunum fékk Ægir sextán stig en Pálmi fékk þrettán sitg. Leikstjórnandi Fjölnismanna er því meistari ársins 2010.Forkeppnin: Ægir Þór Steinarsson Fjölnir 15 stig Pálmi Sigurgeirsson Snæfell 14 stig Magnús Þór Gunnarsson Njarðvík 13 stig Ryan Amaroso Snæfell 13 stig Sean Burton Snæell 12 stig Brynjar Þór Björnsson KR 8 stig Ellert Arnarson Hamar 8 stig Marek Alveg sigurvegari 3-stiga keppni Sumardeildar KKÍ 7 stig Justin Shouse Stjarnan 6 stig Kjartan Kjartansson Stjarnan 5 stigÚrslit: Ægir Steinarsson 16 stig Pálmi Sigurgeirsson 15 stigÍ Stjörnuleiknum vann Landsbyggðarliðið Höfuðborgarsvæðaliðið með tveimur stigum 130-128. Leikurinn hófst með flugeldasýningu þar sem leikmenn voru á flugi og tróðu í gríð og erg. Endaspretturinn var æsispennandi en Ægir Steinarsson fékk tækifæri að vinna leikinn í blálokin fyrir Höfuðborgarsvæðaliðið en hinn nýkrýndi þriggja-stiga kóngur geigaði á þrist og því fór svo að Landsbyggðarliðið vann 130-128. Lazar Trifunovic var valinn maður leiksins en hann var sjóðandi en hann setti 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá Höfuðborgarsvæðaliðinu var Kelly Biedler með 19 stig.
Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik