Fótbolti

Sjáðu samantektir úr öllum leikjum HM 2010 á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Augnablik keppninnar til þessa - Robert Green fær á sig klaufalegt mark.
Augnablik keppninnar til þessa - Robert Green fær á sig klaufalegt mark. Nordic Photos / Getty Images

Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á myndskeið með samantektum úr öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku.

Skömmu eftir að leikjunum lýkur verður myndskeiðið komið inn á HM-vef Vísis. Yfirlit yfir myndskeiðin má sjá undir hlekknum Brot af því besta, hægra megin á síðunni, undir VefTV-flipanum.

Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum leikjum keppninnar sem er lokið. Klukkan 11.30 hófst svo leikur Alsír og Slóveníu í C-riðli og má sjá myndskeið úr þeim leik fljótlega eftir að leiknum lýkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×