Íslenskt júdófólk vann tvö gull, fjögur silfur og átta brons í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 22:45 Íslenski hópurinn. Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg Innlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Íslenskt júdófólk frá fimm félögum (JR, ÍR, Ármanni, Grindavík og KA) tók þátt í alþjóðlegu juniora júdómóti sem haldið var í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þetta var í þrítugasta skiptið sem mótið var haldið og voru keppendur frá sex þjóðum. Íslenska júdófólkið stóð sig frábærlega og vann tvenn gullverðlaun, fjögur silfur og átta bronsverðlaun. Ingi Þór Kristjánsson úr JR og Helga Hansdóttir úr KA unnu bæði gull í opnum flokki í undir 20 ára en auk þess vann Ingi Þór silfur í -73 kg flokki og Helga tók brons í -63 kg flokki. Ingi Þór vann átta glímur af níu á mótinu. Hann vann þrjár viðureignir í opna flokkknum og fimm af sex viðureignum í -73 kg flokki þar sem hann vann meðal annars Norðurlandameistarann Phuc Hong Cai frá Danmörku á Ippon í riðlakeppninni. Ingi Þór mætti honum aftur í úrslitum og tapaði þeirri viðureign. Kjartan Magnússon keppti einnig í U20 aldursflokki eins og Ingi Þór og varð hann í öðru sæti í -66 kg flokknum eftir að hafa lagt fjóra andstæðinga af fimm. Helga Hansdóttir (U20) vann opinn flokk kvenna þar sem hún vann meðal annars mikið þyngri og stærri stúlku frá Þýskalandi.Íslensku verðlaunin á mótinu: Undir 20 áraGullverðlaun: Ingi Þór Kristjánsson, JR í opnum flokki Helga Hansdóttir KA í opnum flokki.Silfurverðlaun: Sigurpáll Albertsson, Grindavík, Opinn flokkur Ingi Þór Kristjánsson JR, -73 kg Kjartan Magnússon ÍR, -66 kg Gunnar Ólafsson, Grindavík -60 kg Bronsverðlaun: Roman Rumba, JR, Opinn flokkur Helga Hansdóttir, KA, -63 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Eysteinn Finnsson, Ármanni, -66 kgUndir 17 áraBronsverðlaun Ashley Friðsteinsdóttir, ÍR, -63 kg Björn Lúkas Haraldsson, Grindavík, -81 kg Gísli Haraldsson, ÍR, -66 kg Undir 12 áraBronsverðlaun Marcin Ostrowski, Grindavík, -50 kg
Innlendar Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti