Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 12. desember 2010 12:13 Ólafur H. Johnson. Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. Ástæðan fyrir þessu misræmi er sú að samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið fær Hraðbraut fjármuni í samræmi við áætlanir um svokölluð nemendaígildi. En Ríkisendurskoðun segir að mun færri nemendur hafi verið við skólann en áætlanir hafi verið um og því hafi skólinn fengið ofgreitt. Sem fyrr segir eru skiptar skoðanir um hversu mikil þessi ofgreiðsla hefur verið. Hraðbraut hefur þegar endurgreitt ríkinu um 65 millljónir króna en til stendur að endurgreiða ríkinu alls um 120 milljónir. Eða um 70 milljónum minna en Ríksendurskoðun segir að ríkið eigi inni hjá Hraðbraut. Í kjölfarið á þessu máli ákvað meirihluti menntamálanefndar að leggjast gegn því að samningur ríkisins við Hraðbraut verði framlengdur. Aðspurður hvaða þýðingu Þessi ákvörðun myndi hafa fyrir skólann svarar Ólafur: „Við erum ekki búin að sjá þessa úttekt menntamálanefndar. Auðvitað lítum við þetta alvarlegum augum en það er erfitt að tjá sig um það þegar úttektin liggur ekki fyrir." Skúli Helgason, formaður menntamálanefndar Alþingis, sagði í fjölmiðlum í gær að ekki stæði til að endurnýja samstarfið. Ólafur segir að það verði unnið að framtíð skólans og ýmsar hugmyndir væru uppi hvað það varðaði. Hann minnti svo á að það væri ráðherra sem hefði lokaorðið varðandi framtíð samstarfsins. Í skýrslu Ríkisendurskoðunnar, sem birtist í október, birtist áfellisdómur yfir stjórnendur skólans. Þar kom meðal annars fram að á tímabilinu 2003 til 2009 hafi arðgreiðslur Menntaskólans Hraðbraut til eigenda hans numið samtals 82 milljónum króna. Ríkisendurskoðun taldi að skólinn hafi í raun ekki haft fjárhagslegt bolmagn til að greiða þennan arð. Einnig kom fram í skýrslu ríkisendurskoðanda að lán skólans til aðila tengdum eigendum hans hafi numið samtals 50 milljónum króna í árslok 2009. Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. Ástæðan fyrir þessu misræmi er sú að samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið fær Hraðbraut fjármuni í samræmi við áætlanir um svokölluð nemendaígildi. En Ríkisendurskoðun segir að mun færri nemendur hafi verið við skólann en áætlanir hafi verið um og því hafi skólinn fengið ofgreitt. Sem fyrr segir eru skiptar skoðanir um hversu mikil þessi ofgreiðsla hefur verið. Hraðbraut hefur þegar endurgreitt ríkinu um 65 millljónir króna en til stendur að endurgreiða ríkinu alls um 120 milljónir. Eða um 70 milljónum minna en Ríksendurskoðun segir að ríkið eigi inni hjá Hraðbraut. Í kjölfarið á þessu máli ákvað meirihluti menntamálanefndar að leggjast gegn því að samningur ríkisins við Hraðbraut verði framlengdur. Aðspurður hvaða þýðingu Þessi ákvörðun myndi hafa fyrir skólann svarar Ólafur: „Við erum ekki búin að sjá þessa úttekt menntamálanefndar. Auðvitað lítum við þetta alvarlegum augum en það er erfitt að tjá sig um það þegar úttektin liggur ekki fyrir." Skúli Helgason, formaður menntamálanefndar Alþingis, sagði í fjölmiðlum í gær að ekki stæði til að endurnýja samstarfið. Ólafur segir að það verði unnið að framtíð skólans og ýmsar hugmyndir væru uppi hvað það varðaði. Hann minnti svo á að það væri ráðherra sem hefði lokaorðið varðandi framtíð samstarfsins. Í skýrslu Ríkisendurskoðunnar, sem birtist í október, birtist áfellisdómur yfir stjórnendur skólans. Þar kom meðal annars fram að á tímabilinu 2003 til 2009 hafi arðgreiðslur Menntaskólans Hraðbraut til eigenda hans numið samtals 82 milljónum króna. Ríkisendurskoðun taldi að skólinn hafi í raun ekki haft fjárhagslegt bolmagn til að greiða þennan arð. Einnig kom fram í skýrslu ríkisendurskoðanda að lán skólans til aðila tengdum eigendum hans hafi numið samtals 50 milljónum króna í árslok 2009.
Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira