Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2010 11:00 Wayne Rooney á hækjum. Mynd/AP Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að framherjinn snjalli verði frá í allt að fjórar vikur. Það þýðir að Rooney missir af mörgum lykilleikjum í baráttunni um enska meistaratitilinn og báðum undanúrslitaleikjunum í Meistaradeildinni takist United að slá út Bayern Munchen í næstu viku. Rooney mun í fyrsta lagi missa af stórleiknum á móti Chelsea um næstu helgi og seinni leiknum á móti Bayern Munchen í næstu viku en báðir þessir leikir fara fram á Old Trafford. Komist United áfram í Meistaradeildinni spila þeir báða undanúrslitaleikina gegn annaðhvort Lyon eða Bordeaux í apríl og þá á liðið einnig deildarleiki á móti Blackburn Rovers (úti 11. apríl), Manchester City (úti 17. apríl) og Tottenham Hotspur (heima 24. apríl) áður en apríl-mánuður er allur. United á þá eftir aðeins tvo deildarleiki. Dimitar Berbatov mun líklega taka stöðu Wayne Rooney alveg eins og hann gerði á móti Bolton um síðustu helgi. Búlgarinn skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira
Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. Enskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að framherjinn snjalli verði frá í allt að fjórar vikur. Það þýðir að Rooney missir af mörgum lykilleikjum í baráttunni um enska meistaratitilinn og báðum undanúrslitaleikjunum í Meistaradeildinni takist United að slá út Bayern Munchen í næstu viku. Rooney mun í fyrsta lagi missa af stórleiknum á móti Chelsea um næstu helgi og seinni leiknum á móti Bayern Munchen í næstu viku en báðir þessir leikir fara fram á Old Trafford. Komist United áfram í Meistaradeildinni spila þeir báða undanúrslitaleikina gegn annaðhvort Lyon eða Bordeaux í apríl og þá á liðið einnig deildarleiki á móti Blackburn Rovers (úti 11. apríl), Manchester City (úti 17. apríl) og Tottenham Hotspur (heima 24. apríl) áður en apríl-mánuður er allur. United á þá eftir aðeins tvo deildarleiki. Dimitar Berbatov mun líklega taka stöðu Wayne Rooney alveg eins og hann gerði á móti Bolton um síðustu helgi. Búlgarinn skoraði þá tvö mörk í 4-0 sigri.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Sjá meira