Fernando Alonso vann Barein-kappaksturinn - tvöfalt hjá Ferrari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2010 14:00 Fernando Alonso. Mynd/GettyImages Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso tryggði sér sigur í Barein-kappakstrinum í dag en þetta var fyrsta keppni ársins í formúlu eitt. Ferrari vann tvöfaldan sigur í dag því Felipe Massa varð í 2. sæti. Lewis Hamilton hjá McLaren tryggði sér þriðja sætið og komst upp fyrir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Vettel var á ráspól í kappakstrinum og hafði forustuna stóran hluta kappaksturinn áður en bilun kostaði hann sigurinn. Michael Schumacher varð í sjötta sæti í sinni fyrstu formúlukeppni í þrjú ár en á undan honum varð félagi hans í Mercedes-liðinu, Nico Rosberg. Schumacher hækkaði sig um eitt sæti frá því rásmarkinu en hann varð sjöundi í tímatökunum. Heimsmeistari síðasta árs, Jenson Button hjá McLaren, endaði í sjöunda sæti.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira