Samningaviðræður Stefáns Gíslasonar og Viking ganga hægt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2010 23:15 Stefán Gíslason. Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira
Norska blaðið Aftenbladet fjallar í dag um samningaviðræður Viking við Stefán Gíslason sem eru í gangi þessa daganna en í fréttinni er bæði viðtal við Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking og Stefán Gíslason sjálfan. Stefán Gíslason hefur verið út í kuldanum hjá danska liðin Bröndby í langan tíma en er með samning við félagið til 2012. „Það ber ennþá mikið í milli og það er ekki bara Viking sem þarf að gefa eftir í þessum samningviðræðum. Ég tel samt að það sé möguleiki á að ná samkomulagi," sagði Egil Østenstad, íþróttastjóri Viking. Samkvæmt heimildum Aftenbladet er Stefán með 3 milljónir norskra króna í árlaun hjá Bröndby og það eigi sinn þátt í því af hverju viðræðurnar ganga illa. „Það er margt sem þarf að gerast áður en ég fer til Viking. Peningahliðin er eitt af því sem þarf að ganga frá. Ég ber ábyrgð á fleirum en bara mér sjálfum," sagði Stefán Gíslason í viðtali við Aftenbladet. Stefán Gíslason æfir með Bröndby en hefur ekkert fengið að spila með liðinu á þessu tímabili. Síðustu leikir hans voru þegar hann lék sem lánsmaður hjá Viking-liðinu fyrr í sumar. „Svona hefur staðan verið hjá mér undanfarin tvö ár og þess vegna veit ég að ekkert er öruggt fyrr en það er í höfn. Á meðan við erum að tala saman þá er möguleiki á að ég fari til Viking. Ég þarf væntanlega að sætta mig við lægri laun en það verður að vera þannig að þetta skapi engin vandræði fyrir mig og mína fjölskyldu," sagði Stefán. „Við höldum áfram að tala saman en eins og ég hef sagt áður þá mun þetta allt taka sinn tíma," sagði Egil Østenstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Sjá meira