Oddný: Veit ekki hvort ég verð ráðherra 31. ágúst 2010 20:10 Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Mynd/Anton Brink „Það hef ég ekki hugmynd um," segir Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, aðspurð hvort hún taki senn sæti í ríkisstjórn. „Ég heyrði þetta bara í féttunum." Stokkað verður upp í ríkisstjórninni á næstu dögum. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða báðir utanþingsráðherrarnir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra og Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra látin fara. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur rætt við flesta þingmenn Samfylkingarinnar í dag, þar á meðal Oddnýju. Líklegt er að nýr ráðherra komi inn fyrir Samfylkinguna og er Oddný nefnd í því sambandi. „Þetta kemur í ljós að ég held á morgun," segir Oddný. Aðspurð hvort hana hugnist að taka sæti í ríkisstjórn segir Oddný: „Já, ég get alveg sagt játað því og ég held að það eigi við um flesta þingmenn. Þeir vilja komast í þessa stöðu til að hafa sem mest áhrif." Oddný var kjörin á þing fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi í kosningunum í apríl á síðasta ári. Hún var bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs á árunum 2006-2009. Tengdar fréttir Össur þögull „Þú hefur alltaf haft betri heimildir en ég. Ég rengi það ekki,“ sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, við fréttamann þegar hann kom út af fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur í forsætisráðuneytinu í kvöld. 31. ágúst 2010 19:40 Katrín Júlíusdóttir: Ekki með von í brjósti „Það hefur blasað við að breytingar yrðu gerðar á kjörtímabilinu í tengslum við hugsanlegar breytingar á Stjórnarráðinu. Vonandi erum við að sjá í land með þær og það felur auðvitað í sér breytingar,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, áður en hún gekk í Stjórnarráðshúsið á sjöunda tímanum í kvöld. 31. ágúst 2010 18:58 Ragna og Gylfi hætta Stokkað verður upp í ríkisstjórninni á næstu dögum, jafnvel strax á morgun eða þegar þing kemur saman á fimmtudag. Ráðherrum verður fækkað um tvo. 31. ágúst 2010 18:31 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira
„Það hef ég ekki hugmynd um," segir Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, aðspurð hvort hún taki senn sæti í ríkisstjórn. „Ég heyrði þetta bara í féttunum." Stokkað verður upp í ríkisstjórninni á næstu dögum. Samkvæmt heimildum fréttastofu verða báðir utanþingsráðherrarnir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra og Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra látin fara. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur rætt við flesta þingmenn Samfylkingarinnar í dag, þar á meðal Oddnýju. Líklegt er að nýr ráðherra komi inn fyrir Samfylkinguna og er Oddný nefnd í því sambandi. „Þetta kemur í ljós að ég held á morgun," segir Oddný. Aðspurð hvort hana hugnist að taka sæti í ríkisstjórn segir Oddný: „Já, ég get alveg sagt játað því og ég held að það eigi við um flesta þingmenn. Þeir vilja komast í þessa stöðu til að hafa sem mest áhrif." Oddný var kjörin á þing fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi í kosningunum í apríl á síðasta ári. Hún var bæjarstjóri Sveitarfélagsins Garðs á árunum 2006-2009.
Tengdar fréttir Össur þögull „Þú hefur alltaf haft betri heimildir en ég. Ég rengi það ekki,“ sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, við fréttamann þegar hann kom út af fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur í forsætisráðuneytinu í kvöld. 31. ágúst 2010 19:40 Katrín Júlíusdóttir: Ekki með von í brjósti „Það hefur blasað við að breytingar yrðu gerðar á kjörtímabilinu í tengslum við hugsanlegar breytingar á Stjórnarráðinu. Vonandi erum við að sjá í land með þær og það felur auðvitað í sér breytingar,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, áður en hún gekk í Stjórnarráðshúsið á sjöunda tímanum í kvöld. 31. ágúst 2010 18:58 Ragna og Gylfi hætta Stokkað verður upp í ríkisstjórninni á næstu dögum, jafnvel strax á morgun eða þegar þing kemur saman á fimmtudag. Ráðherrum verður fækkað um tvo. 31. ágúst 2010 18:31 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Fleiri fréttir Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Sjá meira
Össur þögull „Þú hefur alltaf haft betri heimildir en ég. Ég rengi það ekki,“ sagði Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, við fréttamann þegar hann kom út af fundi með Jóhönnu Sigurðardóttur í forsætisráðuneytinu í kvöld. 31. ágúst 2010 19:40
Katrín Júlíusdóttir: Ekki með von í brjósti „Það hefur blasað við að breytingar yrðu gerðar á kjörtímabilinu í tengslum við hugsanlegar breytingar á Stjórnarráðinu. Vonandi erum við að sjá í land með þær og það felur auðvitað í sér breytingar,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, áður en hún gekk í Stjórnarráðshúsið á sjöunda tímanum í kvöld. 31. ágúst 2010 18:58
Ragna og Gylfi hætta Stokkað verður upp í ríkisstjórninni á næstu dögum, jafnvel strax á morgun eða þegar þing kemur saman á fimmtudag. Ráðherrum verður fækkað um tvo. 31. ágúst 2010 18:31