Innlent

Mest lesnu fréttir ársins á Vísi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Óli Björn Kárason vakti athygli á mótmælunum.
Óli Björn Kárason vakti athygli á mótmælunum.
Fréttin af Óla Birni Kárasyni, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins, á mótmælum á Austurvelli þegar stefnuræða forsætisráðherra fór fram er mest lesna fréttin á Vísi á árinu. Í öðru sæti á listanum er frétt af því að meintur morðingi Hannesar Þórs Helgasonar var með unnustu Hannesar nóttina sem morðið var framið. Í þriðja sæti á listanum er frétt með magnaðri mynd Landhelgisgæslunnar af eldgosinu í Eyjafjallajökli.



1. Óli Björn Kárason fjarlægður af lögreglu


2. Var með unnustu Hannesar um nóttina


3. Andlit eldgossins


4. Tæpar fjögurhundruð þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni


5. Meinti kynþáttahatarinn áður handtekinn af sérsveit lögreglunnar

6. Klámnotkun Jóns Gnarr rædd í borgarráði

7. Óli Björn þakkar lögreglunni fyrir björgunina

8. Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar

9. Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu

10. Gunnar Rúnar játar

Ítarlegan lista yfir mest lesnu fréttirnar má sjá að miðri forsíðu Vísis.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×