InDefence þiggja frelsisverðlaunin 30. ágúst 2010 12:07 „Það er auðvelt að sjá kaldhæðnina í þessu, en við ákváðum að þiggja verðlaunin", segir talsmaður Indefence hópsins sem fékk fyrir helgi Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar frá Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Barátta Indefence snerist um Icesave-reikninga Landsbankans, þar sem fyrrnefndur Kjartan sat í bankaráði. Ungir Sjálfstæðismenn rökstuddu val sitt á Indefence með því að hópurinn ætti hvað mestan heiður skilinn fyrir að hindra að gengið yrði að ólögmætum og ósanngjörnum kröfum Breta og Hollendinga gegn þjóðinni í Icesave málinu. Ef ekki hefði verið fyrir InDefence, hefði andstaðan við málið líklega ekki náð þeim skriðþunga sem þurfti til að brjóta á bak aftur áform stjórnvalda um að ganga að kröfunum. Verðlaunin eru kennd við fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins - Kjartan Gunnarsson sem var varaformaður bankaráðs Landsbankans þegar bankinn hóf að safna fé inn á Icesave-reikninga í Bretlandi. Kjartan sat aukinheldur í endurskoðunarnefnd bankans - sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með IceSave. Þá hefur jafnvel komið til tals hjá meirihlutaflokkunum á þingi, að ríkið fari í skaðabótamál við þá sem kunna að bera ábyrgð á tilurð Icesave. Komi til þess gæti títtnefndur Kjartan orðið einn þeirra sem þyrfti að greiða skaðabætur úr eigin vasa til íslenska ríkisins - vegna afleiðinga Icesave, sem Indefence hefur barist ötullega gegn frá hruni. Jóhannes Þ. Skúlason, talsmaður Indefence, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hópurinn hefði eftir nokkra umhugsun ákveðið að þiggja Frelsisverðlaun Kjartans. Hann viðurkennir að auðvelt sé að sjá kaldhæðnina í þessari verðlaunaveitingu, það hefði hins vegar ekki samrýmst stefnu Indefence að fara í manngreinarálit við að þiggja verðlaun. Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Sjá meira
„Það er auðvelt að sjá kaldhæðnina í þessu, en við ákváðum að þiggja verðlaunin", segir talsmaður Indefence hópsins sem fékk fyrir helgi Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar frá Sambandi ungra sjálfstæðismanna. Barátta Indefence snerist um Icesave-reikninga Landsbankans, þar sem fyrrnefndur Kjartan sat í bankaráði. Ungir Sjálfstæðismenn rökstuddu val sitt á Indefence með því að hópurinn ætti hvað mestan heiður skilinn fyrir að hindra að gengið yrði að ólögmætum og ósanngjörnum kröfum Breta og Hollendinga gegn þjóðinni í Icesave málinu. Ef ekki hefði verið fyrir InDefence, hefði andstaðan við málið líklega ekki náð þeim skriðþunga sem þurfti til að brjóta á bak aftur áform stjórnvalda um að ganga að kröfunum. Verðlaunin eru kennd við fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins - Kjartan Gunnarsson sem var varaformaður bankaráðs Landsbankans þegar bankinn hóf að safna fé inn á Icesave-reikninga í Bretlandi. Kjartan sat aukinheldur í endurskoðunarnefnd bankans - sem bar lögum samkvæmt að ganga úr skugga um að nægjanlegt eftirlit væri með IceSave. Þá hefur jafnvel komið til tals hjá meirihlutaflokkunum á þingi, að ríkið fari í skaðabótamál við þá sem kunna að bera ábyrgð á tilurð Icesave. Komi til þess gæti títtnefndur Kjartan orðið einn þeirra sem þyrfti að greiða skaðabætur úr eigin vasa til íslenska ríkisins - vegna afleiðinga Icesave, sem Indefence hefur barist ötullega gegn frá hruni. Jóhannes Þ. Skúlason, talsmaður Indefence, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að hópurinn hefði eftir nokkra umhugsun ákveðið að þiggja Frelsisverðlaun Kjartans. Hann viðurkennir að auðvelt sé að sjá kaldhæðnina í þessari verðlaunaveitingu, það hefði hins vegar ekki samrýmst stefnu Indefence að fara í manngreinarálit við að þiggja verðlaun.
Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Sjá meira