Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 15:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna í gær. Mynd/AP Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður." Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður."
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira