FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum 5. janúar 2010 15:14 Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn.Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun blaðsins um ákvörðun forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu og setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að ákvörðunin hafi steypti þjóðinni í nýtt efnahagslegt og pólitískt uppnám.Financial Times segir að ákvörðun forsetans sé alvarlegt áfall fyrir Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands sem hafi eytt mánuðum í að komast að ásættanlegri niðurstöðu í málinu fyrir báða aðila.Haft er eftir Wouter Bos fjármálaráðherra Hollands að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með ákvörðun forsetans. Bos á von á skjótum viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum um hvað þau hyggjast fyrir í stöðunni. „Hvað sem því líður lítur Holland svo á að Ísland sé skuldbundið til að borga þessar skuldir sínar," segir Bos.Þá er fjallað um áhrifa ákvörðunarinnar á lánshæfismat Ísland sem flestir telja að verði lækkað á næstunni. Og þá staðreynd að þessi staða sem upp er komin nær útiloki aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira