Ungabarn sem úrskurðað var látið á lífi 27. ágúst 2010 08:15 Rætt var við hjónin í þættinum Today Tonight áströlsku sjónvarpsstöðinni Channel 7. Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök. Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Nýfætt barn sem ástralskir læknar höfðu úrskurðað látið komst aftur til lífs eftir að móðir þess hélt ungabarninu þétt upp að sér. Ýmsir telja þó að læknarnir hafi gert mistök. Kate Ogg ól tvíbura, dreng og stúlku, á sjúkrahúsi í Ástralíu í vor en hún hafði þá einungis gengið með tvíburana í 27 vikur. Drengurinn andaði ekki og eftir um 20 mínútna baráttu var foreldrunum tilkynnt að hann væri látinn. Kate sagði í viðtali við ástralska sjónvarpsstöð í gær að hún hafi aldrei upplifað annan eins sársauka og að henni og eiginmanni hennar hafi liðið afar illa. Kate sagðist hafa vafið drengnum, sem þau nefndu strax Jamie, í litla ábreiðu og haldið honum þétt upp að sér. Í framhaldinu hafi hjónin byrjað að tala við Jamie og sagt honum frá litlu systur hans, framtíðaráformum þeirra og hversu vænt þeim þætti um hann. Tveimur klukkustundum síðar byrjaði Jamie að sýna lífsmörk og skömmu síðar fór hann að anda eðlilega. Jamie og systir hans eru nú fimm mánaða gömul og heilast báðum vel. Málið hefur vakið mikla athygli í Ástralíu og um leið heitar umræður. Ýmsir telja eðlilegt að beita óhefðbundunum aðferðum þegar um fyrirbura er að ræða og þá eru aðrir þeirra skoðunar að Jamie hafi allan tímann verði á lífi og að starfsfólk sjúkrahússins hafi orðið á alvarleg mistök.
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira