Skortur á mat í Vík - fólki ráðlagt að ganga með grímur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. apríl 2010 18:42 Öskufall vegna eldgossins í Eyjafjallajökli hefur verið mikið austan við Mýrdalsjökul í dag. Íbúum þar hefur verið ráðlagt að ganga með grímur. Búist er við að vindur snúist annað kvöld og þá gæti aska farið að berast til Víkur, Vestmannaeyja og jafnvel á Hvolsvöll. Sendar voru grímur til Vestmannaeyja í dag ef svo fer að aska berst þangað. Skortur var orðinn á mat og öðrum birgðum í Vík í dag þar sem samgöngur þangað hafa legið niðri. Mælar sýna að enn er töluverður órói á gossvæðinu í Eyjafjallajökli. Lítið hefur sést til gosmekkjarins í dag en það sem sést hefur sýnir að kröftugt gos er í gangi. Mikið öskufall austur af svæðinu er einnig merki um töluverðan kraft gossins. Öskufall hefur mikið fyrir austan Mýrdalsjökulinn í Meðallandinu og á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring. Almannavarnir hafa látið dreifa dreifa öndunargrímum á því svæði til að fólk geti varið sig fyrir öskunni. Þeir sem búa á svæðum þar sem öskufall er og eru með öndunarfærasjúkdóma ráðlagt að halda sig innandyra. Óhætt er að drekka neysluvatn á svæðinu. Askan getur fyllt loftsíur í bílum og því mikilvægt að þeir sem aka bílum á svæðinu hreinsi þær reglulega. Grímur voru sendar til Vestmannaeyja í dag ef svo fer að aska berst þangað. Skortur var orðinn á mat og öðrum birgðum í Vík í dag. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Öskufall vegna eldgossins í Eyjafjallajökli hefur verið mikið austan við Mýrdalsjökul í dag. Íbúum þar hefur verið ráðlagt að ganga með grímur. Búist er við að vindur snúist annað kvöld og þá gæti aska farið að berast til Víkur, Vestmannaeyja og jafnvel á Hvolsvöll. Sendar voru grímur til Vestmannaeyja í dag ef svo fer að aska berst þangað. Skortur var orðinn á mat og öðrum birgðum í Vík í dag þar sem samgöngur þangað hafa legið niðri. Mælar sýna að enn er töluverður órói á gossvæðinu í Eyjafjallajökli. Lítið hefur sést til gosmekkjarins í dag en það sem sést hefur sýnir að kröftugt gos er í gangi. Mikið öskufall austur af svæðinu er einnig merki um töluverðan kraft gossins. Öskufall hefur mikið fyrir austan Mýrdalsjökulinn í Meðallandinu og á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring. Almannavarnir hafa látið dreifa dreifa öndunargrímum á því svæði til að fólk geti varið sig fyrir öskunni. Þeir sem búa á svæðum þar sem öskufall er og eru með öndunarfærasjúkdóma ráðlagt að halda sig innandyra. Óhætt er að drekka neysluvatn á svæðinu. Askan getur fyllt loftsíur í bílum og því mikilvægt að þeir sem aka bílum á svæðinu hreinsi þær reglulega. Grímur voru sendar til Vestmannaeyja í dag ef svo fer að aska berst þangað. Skortur var orðinn á mat og öðrum birgðum í Vík í dag.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira