Fótbolti

Sjáðu öll mörkin úr HM á Vísi

Úr leik Frakklands og Úrugvæ.
Úr leik Frakklands og Úrugvæ. AFP

Vísir býður lesendum sínum upp á þá þjónustu að sjá öll mörkin og tilþrifin frá Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á einum stað.

Í vefsjónvarpi Vísis er nú aðgengilegt "Brot af því besta," þar sem myndbönd frá leikjunum koma inn skömmu eftir að þeim lýkur.

Smelltu hér til að fara inn á Brot af því besta frá HM á Vísi.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×