Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands.
„Hún vinnur stelpan allavegana vinnur hún á sinn hátt. Við segjum topp tíu, topp þrír, vinningur í besta falli," segir Hjördís Geirsdóttir móðir Heru.
Sonur Heru, Viðar Kári, sem verður 7 ára á þessu ári, er staddur heima á Íslandi.