Kúbversku feðgarnir koma heim á morgun - þora ekki aftur í íbúðina Valur Grettisson skrifar 23. september 2010 09:37 Rúður voru brotnar á heimili fjölskyldunnar. Nú er óvíst hvort þau þori aftur heim. „Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts. Mál Jóns stóra Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Sjá meira
„Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts.
Mál Jóns stóra Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Sjá meira